Fréttir og tilkynningar

Segðu frá þinni upplifun úr Dalvíkurbyggð

Segðu frá þinni upplifun úr Dalvíkurbyggð

Könnun um upplifun af Dalvíkurbyggð. Þessi könnun er hluti af greiningarvinnu fyrir mótun framtíðarsýnar í nýju aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2025-2045. Leitað er til íbúa eftir upplifun eða reynslu þeirra. Tilgangurinn er að koma auga á hvað er það sem er vel gert, hvað má betur fara og eru einhve…
Lesa fréttina Segðu frá þinni upplifun úr Dalvíkurbyggð
Drónaflug yfir Dalvík

Drónaflug yfir Dalvík

Á milli kl. 13:30 og 16:00 í dag, mánudaginn 4.nóvember, mun dróni á vegum Verkfræðistofunnar COWI fljúga yfir Dalvík. Tilgangurinn er gagnaöflun vegna loftmyndagerðar og hefur Samgöngustofa veitt leyfi fyrir fluginu. Við vonum að framkvæmdin valdi ekki ónæði fyrir íbúa. 
Lesa fréttina Drónaflug yfir Dalvík
373. fundur sveitarstjórnar

373. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 5. nóvember 2024 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar:…
Lesa fréttina 373. fundur sveitarstjórnar
Ný lóð á Krílakoti opnar.

Ný lóð á Krílakoti opnar.

Lesa fréttina Ný lóð á Krílakoti opnar.
Dalvíkurbyggð leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins…

Dalvíkurbyggð leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins Bergs.

Dalvíkurbyggð leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins Bergs. Góð aðstaða fyrir veitingarekstur á jarðhæð Menningarhússins Bergs. Kaffihúsið er sjálfstæð eining en jafnframt mikilvægur hluti af fjölbreyttri þjónustu Dalvíkurbyggðar.Útboðsgögn eru aðgengi…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins Bergs.
Að gefnu tilefni - Endurnýjun lóðarleigusamninga

Að gefnu tilefni - Endurnýjun lóðarleigusamninga

Endurnýjun lóðarleigusamninga Það er á ábyrgð lóðarhafa hverju sinni að sjá til þess að lóðarleigusamningur sé í gildi við landeiganda. Sýslumannsembættin á landinu hafa nú tekið upp það verklag að skjölum er varða m.a. kaup, sölu og endurfjármögnun fasteigna er ekki þinglýst nema að lóðarleigusamn…
Lesa fréttina Að gefnu tilefni - Endurnýjun lóðarleigusamninga
Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun:

Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun:

Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun: Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir lausnamiðuðum, metnaðarfullum og drífandi starfsmanni við íbúðakjarna og skammtímavistun til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða úrræði fyrir fatlaða einstaklinga með fjölþ…
Lesa fréttina Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun:
Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Athafnasvæði og hitaveitulögn í landi Ytri Haga Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 18.júlí 2024 breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna athafnasvæðis fyrir borholur og tengd mannvirki, hitave…
Lesa fréttina Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Dalvíkurskóli auglýsir eftir skólaliða

Dalvíkurskóli auglýsir eftir skólaliða

Dalvíkurskóli - skólaliði Dalvíkurskóli auglýsir eftir skólaliða í 56,91% starfshlutfall. Starfið felur í sér daglegar ræstingar, vinnu í mötuneyti skólans og sinna nemendum í leik og starfi. Daglegur vinnutími er um 4,5 klst. Hæfniskröfur: Áhugi á að vinna með börnum Starfsreynsla í grunnskól…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli auglýsir eftir skólaliða
Húsvarsla við grunnskóla Dalvíkurbyggðar.

Húsvarsla við grunnskóla Dalvíkurbyggðar.

Dalvíkurskóli auglýsir eftir húsverði í 100% starf. Vinnutími er frá kl. 7:30 – 15:30. Næsti yfirmaður er skólastjóri og aðsetur starfsins er í Dalvíkurskóla. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Hefur umsjón og eftirlit með skólahúsnæði Árskógar- og Dalvíkurskó…
Lesa fréttina Húsvarsla við grunnskóla Dalvíkurbyggðar.
frístundaleiðbeinendur í félagsmiðstöðina Dallas í Dalvíkurbyggð óskast.

frístundaleiðbeinendur í félagsmiðstöðina Dallas í Dalvíkurbyggð óskast.

Leitast er eftir því að ráða frístundaleiðbeinendur sem tímastarfsmenn í félagsmiðstöðina Dallas hjá Dalvíkurbyggð fyrir skólaárið 2024-2025. Auglýst er eftir starfsfólki sem tekur þátt í skipulagningu og framkvæmd frítímastarfs í Dalvíkurbyggð í nánu samstarfi við Frístundafulltrúa í Dalvíkurbyggð…
Lesa fréttina frístundaleiðbeinendur í félagsmiðstöðina Dallas í Dalvíkurbyggð óskast.
Íbúafundur

Íbúafundur

íbúafundur verður haldinn miðvikudaginn 23.október nk. í Bergi menningarhúsi.Þar mun skipulagsráðgjafi fara yfir skipulagslýsingu fyrir aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045 og næstu skref í skipulagsvinnunni. Fundurinn hefst klukkan 16:30. Öll Velkomin! Dalvíkurbyggð
Lesa fréttina Íbúafundur