Umsögn um þingsályktunartillög um stofnun Ráðgjafastofu innflytjenda
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur fengið til umsagnar þingsályktunartillögu um stofnun Ráðgjafarstofu innflytjenda. Í Dalvíkurbyggð eru samkvæmt upplýsingum af vef Hagstofu Íslands 200 aðilar með erlent ríkisfang sem er 10,53% af heildaríbúatölu sveitarfélagsins á 2. ársfjórðungi 2018. Þetta…
01. nóvember 2018