Fréttir og tilkynningar

Vel heppnað fyrirtækjaþing um markaðssetningu

Vel heppnað fyrirtækjaþing um markaðssetningu

Í gær hélt atvinnumála- og kynningarráð sitt árlega fyrirtækjaþing í Bergi menningarhúsi undir yfirskriftinni Hvernig á að ná árangri í markaðssetningu?  Fyrirlesari var Gunnar Thorberg Sigurðsson markaðsfræðingur og fór hann vítt og breytt yfir áherslur í markaðssetningu, allt frá mikilvægi þess a…
Lesa fréttina Vel heppnað fyrirtækjaþing um markaðssetningu
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - íþróttasvæði Dalvíkur

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - íþróttasvæði Dalvíkur

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 – íþróttasvæði Dalvíkur Þann 16. janúar 2018 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var kynnt á íbúafundi þann …
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - íþróttasvæði Dalvíkur
Lokað fyrir heita vatnið á Árskógssandi á morgun, miðvikudaginn 28. febrúar kl. 10:00

Lokað fyrir heita vatnið á Árskógssandi á morgun, miðvikudaginn 28. febrúar kl. 10:00

Á morgun, miðvikudaginn 28. febrúar, kl. 10:00 verður lokað fyrir heita vatnið á Árskógssandi í skamma stund, nánar tiltekið við Aðalbraut, Ægisgötu og Sjávarbraut vegna viðgerða.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.  Hitaveita Dalvíkur
Lesa fréttina Lokað fyrir heita vatnið á Árskógssandi á morgun, miðvikudaginn 28. febrúar kl. 10:00
Samanburður á orkukostnaði heimila, Hitaveita Dalvíkur með þeim lægri

Samanburður á orkukostnaði heimila, Hitaveita Dalvíkur með þeim lægri

Á heimasíðu Byggðastofnunnar, www.byggdastofnun.is er nú að finna samanburð á orkukostnaði heimila á ársgrundvelli. Þar kemur fram að Orkustofnun hafi verið fengin til að reikna út kostnað við raforkunotkun og húshitun, á sömu fasteigninni, á nokkrum þéttbýlisstöðum og nokkrum stöðum í dreifbýli, á …
Lesa fréttina Samanburður á orkukostnaði heimila, Hitaveita Dalvíkur með þeim lægri
Kristján Guðmundsson ráðinn í starf aðstoðarmanns umhverfisstjóra

Kristján Guðmundsson ráðinn í starf aðstoðarmanns umhverfisstjóra

Þann 30. janúar síðastliðinn var auglýst eftir aðstoðarmanni umhverfisstjóra á umhverfis- og tæknisviði og rann umsóknarfrestur út þann 15. febrúar. Alls sóttu tíu aðilar um starfið en tveir óskuðu eftir því að draga umsókn sína til baka. Af þessum tíu umsækjendum var Kristján Guðmundsson ráðinn í …
Lesa fréttina Kristján Guðmundsson ráðinn í starf aðstoðarmanns umhverfisstjóra
Umsækjendur um starf aðstoðarmanns umhverfisstjóra

Umsækjendur um starf aðstoðarmanns umhverfisstjóra

Þann 30. janúar síðastliðinn var auglýst eftir aðstoðarmanni umhverfisstjóra á umhverfis- og tæknisviði og rann umsóknarfrestur út þann 15. febrúar. Alls sóttu tíu aðilar um starfið en tveir óskuðu eftir því að draga umsókn sína til baka. Umsækjendur eru, í stafrófsröð: Arnór Gunnarsson, starfsm…
Lesa fréttina Umsækjendur um starf aðstoðarmanns umhverfisstjóra
Tilkynning til íbúa Svarfaðardals vegna hitaveitu

Tilkynning til íbúa Svarfaðardals vegna hitaveitu

Vegna viðhalds á dælubúnaði verður heitavatnslaust á morgun, fimmtudaginn 22. febrúar,  frá kl. 10:00 og eitthvað fram eftir degi. Um er að ræða Laugarhlíðarsvæðið og norður að Helgafelli og allir bæir sunnan Laugarhlíðar þ.e. frá Jarðbrú að Hreiðarstaðakoti. Einnig verður heitavatnið tekið af not…
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa Svarfaðardals vegna hitaveitu
Baggaplast tekið fimmtudaginn 22. febrúar

Baggaplast tekið fimmtudaginn 22. febrúar

Á morgun, fimmtudaginn 22. febrúar, verður baggaplast tekið í dreifbýli Dalvíkurbyggðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gámaþjónustunni.
Lesa fréttina Baggaplast tekið fimmtudaginn 22. febrúar
Opið fyrir umsóknir í menningar- og viðurkenningarsjóð

Opið fyrir umsóknir í menningar- og viðurkenningarsjóð

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar- og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2018. Umsóknarfrestur er til og með 7. mars og má nálgast umsóknir á þar til gerðu eyðublaði, inn á íbúagáttinni, undir flipanum umsóknir.  Við úthlutun er tekið mið …
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í menningar- og viðurkenningarsjóð
Tilkynning frá Gámaþjónustu Norðurlands

Tilkynning frá Gámaþjónustu Norðurlands

Því miður verður að fresta sorptöku og söfnun á baggaplasti í dag vegna veðurs, reiknað er með að bílarnir fari af stað á morgun þriðjudaginn 20. febrúar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.    
Lesa fréttina Tilkynning frá Gámaþjónustu Norðurlands
Hvernig á að ná árangri í markaðssetningu? Fyrirtækjaþing 2018

Hvernig á að ná árangri í markaðssetningu? Fyrirtækjaþing 2018

  Miðvikudaginn 28. febrúar næstkomandi verður haldið fyrirtækjaþing í Bergi menningarhúsi undir yfirskriftinni: Hvernig á að ná árangri í markaðssetningu. Þingið stendur yfir frá kl. 13:00-16:00. Fyrirlesari: Gunnar Thorberg Sigurðsson Allir sem hafa áhuga á markaðssetningu eru hvattir til þess…
Lesa fréttina Hvernig á að ná árangri í markaðssetningu? Fyrirtækjaþing 2018
Opnum skrifstofuna kl. 9 í dag öskudag

Opnum skrifstofuna kl. 9 í dag öskudag

Í dag, öskudag, opnar skrifstofan okkar kl. 9:00 og bíðum við spennt eftir að taka á móti syngjandi furðuverum. 
Lesa fréttina Opnum skrifstofuna kl. 9 í dag öskudag