Vel heppnað fyrirtækjaþing um markaðssetningu
Í gær hélt atvinnumála- og kynningarráð sitt árlega fyrirtækjaþing í Bergi menningarhúsi undir yfirskriftinni Hvernig á að ná árangri í markaðssetningu?
Fyrirlesari var Gunnar Thorberg Sigurðsson markaðsfræðingur og fór hann vítt og breytt yfir áherslur í markaðssetningu, allt frá mikilvægi þess a…
01. mars 2018