Fréttir og tilkynningar

Stofnanir Dalvíkurbyggðar loka kl. 12:00 föstudaginn 29. janúar vegna starfsdags

Vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar loka allar stofnanir sveitarfélagsins kl. 12:00 föstudaginn 29. janúar nema annað sé tekið fram. Við bendum á heimasíðuna www.dalvikurbyggd.is  sem og heimasíður stofnana auk íbúagáttarinnar ...
Lesa fréttina Stofnanir Dalvíkurbyggðar loka kl. 12:00 föstudaginn 29. janúar vegna starfsdags

Laust starf forstöðumanns vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf forstöðumanns vinnuskóla. Um er að ræða starf sem hefur verið í mótun frá sumrinu 2014. Dalvíkurbyggð er fjölmenningarlegt samfélag og þarf viðkomandi að vera g
Lesa fréttina Laust starf forstöðumanns vinnuskóla
Norðrið í Norðrinu á Þjóðminjasafninu

Norðrið í Norðrinu á Þjóðminjasafninu

Laugardaginn 16. janúar opnaði Íris Ólöf, forstöðumaður á byggðasafninu Hvoli á Dalvík, sýninguna Norðrið í Norðrinu á Þjóðminjasafni Íslands. Nú hefur sýning byggðasafnsins um Ittiqqortormiit/Scoresbysund verið sett upp ...
Lesa fréttina Norðrið í Norðrinu á Þjóðminjasafninu

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf við félagsmiðstöðina Tý

Starfið felst í umsjón yfir yngra starfi félagsmiðstöðvar (1.-7. bekkur). Starfstími er frá 1. feb – 31. maí. Hæfniskröfur: · Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur · Metnaðarfullur í starfi og hæfni til ...
Lesa fréttina Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf við félagsmiðstöðina Tý

Ný örsýning um konu opnar í Bergi í dag

Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur og Íris Ólöf á Byggðasafninu Hvoli á Dalvík hafa í sameiningu fjallað um konur sem hafa markað spor í samfélagið okkar. 19. hvers mánaðar opnar sýning í menningarhúsinu Ber...
Lesa fréttina Ný örsýning um konu opnar í Bergi í dag

Ólöf María íþróttamaður UMSE annað árið í röð

Fimmtudaginn 14. janúar var kjöri íþróttamanns UMSE lýst í Laugaborg í Eyjafjarðarsveit. Veittar voru viðurkenningar til yfir 30 íþróttamanna fyrir árangur sinn á árinu 2015. Ólöf María Einarsdóttir, sem útnefnd var Golfkona U...
Lesa fréttina Ólöf María íþróttamaður UMSE annað árið í röð

Sveitarstjórnarfudur 19. janúar 2016

  Sveitarstjórn - 276 FUNDARBOÐ 276. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 19. janúar 2016 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1512009F - Byggðaráð Dalvíkur...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfudur 19. janúar 2016

Uppbyggingarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningar

Uppbyggingasjóður Norðurlands eystra veitir verkefnastyrki til menningarverkefna og stofn og rekstrarstyrki til menningarmála. Sjóðurinn er hluti af samningi um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019. Í ár lítur uppbyggingasjóður...
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningar

Innritun nýrra nemanda á vorönn tónlistarskólans

Innritun fyrir nýja nemendur á vorönn Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fer fram dagana 11. – 15. janúar, alla virka daga frá kl. 09.00 – 15.00. Hægt er að hafa samband í síma 460 4990 eða 898 2516 og 848 9731 og í tö...
Lesa fréttina Innritun nýrra nemanda á vorönn tónlistarskólans
Selma Rut sigurvegari í söngkeppni Týs

Selma Rut sigurvegari í söngkeppni Týs

Mánudaginn 11. janúar fór fram árleg söngkeppni í Bergi á vegum félagsmiðstöðvarinnar Týs. Þrjú atriði stigu á stokk og kepptu um að fá þátttökurétt á NorðurOrgi sem fer fram á Húsavík 29. janúar næstkomandi.&nbs...
Lesa fréttina Selma Rut sigurvegari í söngkeppni Týs

Starfsmaður óskast til starfa í skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi þroskaþjálfa, uppeldismenntaðan starfsmann eða almennan starfsmann til starfa í skammtímavistun frá og með 1. febrúar 2016. Um er að ræða 50 % vaktavinnu. Umsóknarf...
Lesa fréttina Starfsmaður óskast til starfa í skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni í Dalvíkurbyggð
Grundargata 1, Sigtún, til sölu

Grundargata 1, Sigtún, til sölu

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu atvinnuhúsnæðið að Grundargötu 1, Sigtún. Húsið skiptist í framhús á tveimur hæðum auk kjallara og um 60 m² geymsluskúrs. Heildarstærð eignar er 321,2 m² Í dag er í húsinu rekið ka...
Lesa fréttina Grundargata 1, Sigtún, til sölu