Fréttir og tilkynningar

Átta sóttu um stöðu skólastjóra Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Í janúar lok auglýsti Dalvíkurbyggð laust til umsóknar starf skólastjóra Dalvíkurbyggðar. Umsóknarfrestur rann út 27. febrúar og sóttu átta um...
Lesa fréttina Átta sóttu um stöðu skólastjóra Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Mótvægisaðgerðir á sviði ferðaþjónustu og eflingu atvinnuþróunar og nýsköpunar.

Alls bárust 543 umsóknir og sótt var um styrki til verkefna samtals að upphæð rúmlega 3,2 milljarða. Til ráðstöfunar eru 360 milljónir árin 2008 og 2009. Þann 5. ...
Lesa fréttina Mótvægisaðgerðir á sviði ferðaþjónustu og eflingu atvinnuþróunar og nýsköpunar.

Kvikmyndafélag Dalvíkurbyggðar stofnað

Kvikmyndafélag Dalvíkurbyggðar verður stofnað sunnudaginn 2. mars klukkan 15:00 í Námsverinu (gamla skóla) (Tónlistarskóla). Fimm ungir menn standa fyrir þessari stofnun og eru all...
Lesa fréttina Kvikmyndafélag Dalvíkurbyggðar stofnað

Aðalfundur Ferðatrölla

Aðalfundur Ferðatrölla verður haldinn næstkomandi sunnudag, 2. mars kl. 17:00 að Hótel Sóley. Ferðaþjónustan þarf að vinna saman í samfélagi eins og Dalvíkur...
Lesa fréttina Aðalfundur Ferðatrölla

Vetrarstarf

Það er margt að gera á safni yfir vetrartímann. Nú sem stendur er verið að leggja lokahönd á vinnu við rafrænan miðil sem tekinn verður í notkun á vordögu...
Lesa fréttina Vetrarstarf

Frumsýning Leikfélags Dalvíkur og Dalvíkurskóla

Frumsýnt var í gær leikverk úr verkum Grimmsbræðra. Dagskrá þessi saman stendur af 5 ævintýrum : Rauðhetta og Úlfurinn, Hans og Gréta, Kiðlingarnir 7, Rumputuski...
Lesa fréttina Frumsýning Leikfélags Dalvíkur og Dalvíkurskóla
Björgunarsveitin á Dalvík opnar vefsíðu

Björgunarsveitin á Dalvík opnar vefsíðu

Björgunarsveitin á Dalvík hefur opnað nýja vefsíðu á bjorgunarsveit.net og er hægt að skoða allt er viðkemur starfsemi þeirra þar. Einnig er mikið af myndum &u...
Lesa fréttina Björgunarsveitin á Dalvík opnar vefsíðu

Tónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Tónleikar Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar heldur tvenna tónleika í Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 26.feb. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 16:30 og þeir síðari hefja...
Lesa fréttina Tónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar. Óskað er eftir umsóknum í starf  verkstjóra Vinnuskólans og í 6 störf flokkstjóra. Verkstjóri Vinnusk&...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Bæjarráð sendir frá sér ályktun um álver á Bakka

Á bæjarráðsfund í gær kom Bergur Elías Ágústsson sveitarstjóri Norðurþings. Hann kynnti fyrir fundarmönnum stöðu verkefnis um uppbyggingu álvers &aacu...
Lesa fréttina Bæjarráð sendir frá sér ályktun um álver á Bakka

Dagbjört Ásgeirsdóttir ráðin skólastjóri Krílakots

Dagbjört Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Krílakots.  Þrír sóttu um stöðuna sem auglýst var laus í byrjun ársins. Dagbjör...
Lesa fréttina Dagbjört Ásgeirsdóttir ráðin skólastjóri Krílakots
Ræsting á leikskólum

Ræsting á leikskólum

Í dag var skrifað undir samning við Þrif og Ræstivörur um ræstingu Krílakots og Leikbæjar. Um er að ræða þriggja ára samning sem er gerður í kjölfar &ua...
Lesa fréttina Ræsting á leikskólum