Nýtt íbúðarsvæði vestan Böggvisbrautar, Dalvík
Nýtt íbúðarsvæði vestan Böggvisbrautar, Dalvík
Skipulagslýsing fyrir stækkun svæðisins
Dalvíkurbyggð hefur hafið vinnu við breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna stækkunar á nýju íbúðarsvæði sem áformað er að rísi vestan Böggvisbrautar.
Nú liggur fyrir skipulagslýsing þar sem f…
03. apríl 2025