Fréttir og tilkynningar

Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar frá 1. júlí

Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar frá 1. júlí

Frá og með 1. Júlí opnunartími Íþróttamiðstöðvar breytast sem hér segir: Mánudaga til fimmtudaga 06.15-20.00Föstudagar kl.06.15-19.00Laugardagar kl.09.00-17.00Sunnudagar kl.11.00-17.15 Breytingarnar koma til vegna þess að aðsókn á sunnudagsmorgnum hefur verið afar dræm ásamt því að bregðast þarf v…
Lesa fréttina Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar frá 1. júlí
Lóð undir vatnstank við Upsa - breyting á aðalskipulagi

Lóð undir vatnstank við Upsa - breyting á aðalskipulagi

Lóð undir vatnstank við Upsa - breyting á aðalskipulagiNiðurstaða sveitarstjórnar Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 15.apríl 2025 breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020.Breytingin felur í sér stækkun á reit sem skilgreindur er sem iðnaðarsvæði 504-I í landi Upsa í gildandi a…
Lesa fréttina Lóð undir vatnstank við Upsa - breyting á aðalskipulagi
Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund 2025 Sumarfrístund er fyrir 6-9 ára börn (1.-4.bekkur) frá klukkan 12:00-16:00 á virkum dögum á frá 10. júní til 4. júlí. Í sumarfrístund er lögð áhersla á fjölbreytt viðfangsefni, skapandi verkefni, leiki, útivist og ferðir um nærumhverfi. Sumarfrístund er í boði eftirfarandi vikur…
Lesa fréttina Sumarfrístund 2025
Götusópun í Dalvíkurbyggð.

Götusópun í Dalvíkurbyggð.

Vorið er komið og einn af vorboðunum er farinn af stað. Hafin er vinna við götusópun í Dalvíkurbyggð og verður hún í gangi næstu daga. Allar götur, gangstéttar og göngustígar verða sópaðir og í kjölfarið háþrýstiþvegnir. Íbúar eru beðnir um að fylgjast með þegar sópurinn kemur í þeirra götu og færa…
Lesa fréttina Götusópun í Dalvíkurbyggð.
Dalvíkurbyggð hefur komist að samkomulagi við Rauða krossinn við Eyjafjörð um söfnun, flokkun og söl…

Dalvíkurbyggð hefur komist að samkomulagi við Rauða krossinn við Eyjafjörð um söfnun, flokkun og sölu á textíl.

Samkvæmt nýjum lögum er sveitarfélögum nú skylt að halda úti sérstakri söfnun á textíl. Dalvíkurbyggð hefur komist að samkomulagi við Rauða krossinn við Eyjafjörð um söfnun, flokkun og sölu á textíl. Á dögunum var formlega gengið frá samningi við Rauða krossinn. Rauði krossinn við Eyjafjörð hefur u…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð hefur komist að samkomulagi við Rauða krossinn við Eyjafjörð um söfnun, flokkun og sölu á textíl.
Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2024.

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2024.

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2024 var tekin til fyrri umræðu í sveitarstjórn í gær. Ljóst er að fjárhagsleg staða Dalvíkurbyggðar er sterk og rekstrargrundvöllur sveitarfélagsins er góður. Ársreikningurinn er settur fram samkvæmt lögum um reikningsskil sveitarfélaga. Starfseminni er ski…
Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2024.
379. fundur sveitarstjórnar

379. fundur sveitarstjórnar

379. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 15. apríl 2025 og hefst kl. 16:15Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497Dagskrá:Fundargerðir til kynningar1. 2503010F - Bygg…
Lesa fréttina 379. fundur sveitarstjórnar
Sumarstarfsmaður í íþróttamiðstöðina óskast.

Sumarstarfsmaður í íþróttamiðstöðina óskast.

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsmanni í sumarafleysingar við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá byrjun júní til fram undir lok ágúst. Einnig er möguleiki á starfi frá byrjun júlí til loka ágúst.Helstu störf eru búningsklefavarsla, samskipti við vi…
Lesa fréttina Sumarstarfsmaður í íþróttamiðstöðina óskast.
Nýtt korta- og aðgangskerfi í Íþróttamiðstöðinni.

Nýtt korta- og aðgangskerfi í Íþróttamiðstöðinni.

Íþróttamiðstöðin hefur tekið upp nýtt korta- og aðgangskerfi. Nú geta gestir hlaðið kortum sínum niður í veskið í símanum. Til að hlaða kortinu niður fara notendur inn á vefinn kort.dalvikurbyggd.is í símanum sínum og skrá sig þar inn með rafrænum skilríkjum. Þegar innskráningu er lokið er smellt á …
Lesa fréttina Nýtt korta- og aðgangskerfi í Íþróttamiðstöðinni.
Þjónustusamningur við Skógræktarfélag Eyfirðinga.

Þjónustusamningur við Skógræktarfélag Eyfirðinga.

Veðurblíðan á Dalvík var einstök þegar undirritaðir voru styrktar og þjónustusamningar milli Skógræktarfélags Eyfirðinga og Dalvíkurbyggðar vegna uppbyggingar í Hánefsstaðareit og gerð skógræktarskipulags fyrir Brúarhvammsreit á Árskógssandi og Bögg við Dalvík. Við erum afar þakklát fyrir stuðningi…
Lesa fréttina Þjónustusamningur við Skógræktarfélag Eyfirðinga.
Nýtt íbúðarsvæði vestan Böggvisbrautar, Dalvík

Nýtt íbúðarsvæði vestan Böggvisbrautar, Dalvík

Nýtt íbúðarsvæði vestan Böggvisbrautar, Dalvík Skipulagslýsing fyrir stækkun svæðisins Dalvíkurbyggð hefur hafið vinnu við breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna stækkunar á nýju íbúðarsvæði sem áformað er að rísi vestan Böggvisbrautar. Nú liggur fyrir skipulagslýsing þar sem f…
Lesa fréttina Nýtt íbúðarsvæði vestan Böggvisbrautar, Dalvík
Grunnskólakennarar óskast

Grunnskólakennarar óskast

Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennurum frá og með 1. ágúst 2025. Umsjónarkennara í 1. og 2. bekk (80%) Umsjónarkennari í 5. og 6. bekk (100%) Upplýsingatækni (50%) Heimilisfræði (50%) Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Einkunnarorð skólans eru: Þekking og færni – virðing og vellíðan.…
Lesa fréttina Grunnskólakennarar óskast