Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar frá 1. júlí
Frá og með 1. Júlí opnunartími Íþróttamiðstöðvar breytast sem hér segir:
Mánudaga til fimmtudaga 06.15-20.00Föstudagar kl.06.15-19.00Laugardagar kl.09.00-17.00Sunnudagar kl.11.00-17.15
Breytingarnar koma til vegna þess að aðsókn á sunnudagsmorgnum hefur verið afar dræm ásamt því að bregðast þarf v…
30. apríl 2025