Þjónustusamningur við Skógræktarfélag Eyfirðinga.

Þjónustusamningur við Skógræktarfélag Eyfirðinga.
Veðurblíðan á Dalvík var einstök þegar undirritaðir voru styrktar og þjónustusamningar milli Skógræktarfélags Eyfirðinga og Dalvíkurbyggðar vegna uppbyggingar í Hánefsstaðareit og gerð skógræktarskipulags fyrir Brúarhvammsreit á Árskógssandi og Bögg við Dalvík.
Við erum afar þakklát fyrir stuðninginn og sjáum fram á bjarta tíma“ út með firði“

Á myndunum eru Eyrún Sigþórsdóttir sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar, Ingólfur Jóhannsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélagsins og Bergsveinn Þórsson skógarvörður í Kjarnaskógi kampakát í Bögg.