Fyrirtæki ársins hjá Markaðsstofu Norðurlands
Ferðaþjónustubransinn í Dalvíkurbyggð hefur sjaldan verið blómlegri en hann er í dag. Í gær fór fram uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi og fór partur af henni fram í Dalvíkurbyggð. Heimsóknir voru að þessu sinni á Baccalá bar og Whales á Hauganesi - Bruggsmiðjuna Kalda og Bjórböðin á Árs…
31. október 2019