Fréttir og tilkynningar

Truflun á símasambandi í dag miðvikudaginn 30. ágúst

Truflun á símasambandi í dag miðvikudaginn 30. ágúst

Vegna vinnu við stofnlögn rafmagns verður símasambandslaust við Skrifstofur Dalvíkurbyggðar frá kl. 15:45 í dag og fram eftir degi.  Við bendum á að á heimasíðu Dalvíkurbyggðar www.dalvikurbyggd.is er að finna svör við ýmsum spurningum. Símasamband verður með eðlilegum hætti á morgun.   
Lesa fréttina Truflun á símasambandi í dag miðvikudaginn 30. ágúst
Fjárhagsáætlunargerð 2018

Fjárhagsáætlunargerð 2018

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2018- 2021 . Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillögur og/eða …
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2018
Fræðslufundur um læsi

Fræðslufundur um læsi

Vinnuhópur um mótun læsisstefnu fyrir Dalvíkurbyggð stendur að fræðslufundi um læsi og lestrarnám í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 12. september kl. 17:00 – 18:15. Hann er ætlaður öllum áhugasömum um málþroska, lestur og læsi, s.s. foreldrum, ömmum, öfum, frændum og fænkum því allir í umhverfi b…
Lesa fréttina Fræðslufundur um læsi
Lagfæringar á sundlaug - skert opnun

Lagfæringar á sundlaug - skert opnun

Vegna lagfæringa á sundlaug verður ekki hægt að nota sundlaug frá 29.-31. ágúst. Heitu pottar og vaðlaugar verða í notkun þriðjudaginn 29. ágúst, allt sundlaugarsvæðið verður lokað miðvikudaginn 30. ágúst en aftur opið í heita potta og vaðlaugar fimmtudaginn 31. ágúst.  Athugið að þessi viðhaldsvin…
Lesa fréttina Lagfæringar á sundlaug - skert opnun
Samþykkt byggðaráðs vegna lengingar viðlegubryggju og landfyllingar L4

Samþykkt byggðaráðs vegna lengingar viðlegubryggju og landfyllingar L4

Byggðaráði Dalvíkurbyggðar, í umboði sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar, samþykkti á 829. fundi sínum miðvikudaginn 9. ágúst 2017 eftirfarandi:  Byggðaráð samþykkir samhljóða með þremur atkvæðum eftirfarandi bókun vegna lengingar viðlegubryggju: Í samræmi við 6. gr. laga nr. 106/2000 hefur Dalvíkurby…
Lesa fréttina Samþykkt byggðaráðs vegna lengingar viðlegubryggju og landfyllingar L4
Dalvíkurbyggð í Útsvarinu – viltu vera með?

Dalvíkurbyggð í Útsvarinu – viltu vera með?

Dalvíkurbyggð hefur verið valið til þátttöku í spurningaþættinum Útsvari sem fram fer í sjónvarpi Rúv í vetur en þetta er í ellefta sinn sem þátturinn er á dagskrá. Ýmsir hafa tekið þátt fyrir hönd sveitarfélagsins í gegnum tíðina og staðið sig með mikilli prýði og nú leitar sveitarfélagið  enn að …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð í Útsvarinu – viltu vera með?
Gulli Ara með sýningu í Bergi – síðustu sýningardagar

Gulli Ara með sýningu í Bergi – síðustu sýningardagar

Nú fer hver að verða síðastur að skoða sýningu Gulla Ara sem nú stendur yfir í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Sýningin samanstendur af Álfabókunum sem hann er orðinn þekktur fyrir og áður ósýndum málverkum frá ýmsum tímum. Álfabækurnar samanstanda af litlum bókaskápum með örsmáum eftirgerðum af ísle…
Lesa fréttina Gulli Ara með sýningu í Bergi – síðustu sýningardagar
Blóðbankabíllinn á Dalvík þriðjudaginn 29. ágúst

Blóðbankabíllinn á Dalvík þriðjudaginn 29. ágúst

Blóðbankabíllinn verður staðsettur við Íþróttamiðstöðina á Dalvík þriðjudaginn 29. ágúst frá kl. 10:00-16:00.  Allir velkomnir.  Blóðgjöf er lífgjöf. 
Lesa fréttina Blóðbankabíllinn á Dalvík þriðjudaginn 29. ágúst
Frítt í sund á Sunddaginn Mikla laugardaginn 26. ágúst

Frítt í sund á Sunddaginn Mikla laugardaginn 26. ágúst

Næstkomandi laugardag, 26. ágúst, verður Sunddagurinn Mikli haldinn hátíðlegur um land allt. Af því tilefni verður frítt í sund í Sundlaug Dalvíkur. Opið er í lauginn á milli kl. 9:00 - 17:00. Sundfélagið Rán mun veita viðurkenningar fyrir 200 m eða lengri sund milli kl. 10:00 - 14:00.  Á sama tím…
Lesa fréttina Frítt í sund á Sunddaginn Mikla laugardaginn 26. ágúst
Starfsmaður óskast í eldhús leikskólans Krílakots

Starfsmaður óskast í eldhús leikskólans Krílakots

Starfsmaður óskast í eldhús Krílakots Helstu verkefni eru Frágangur eftir hádegisverð Undirbúningur og frágangur eftir síðdegishressinu Undirbúningur morgunverðar Frágangur á þvotti Þrif í eldhúsi Önnur tilfallandi störf   Vinnutími kl: 12:00-16:00 Viðkomandi þarf að geta hafið störf s…
Lesa fréttina Starfsmaður óskast í eldhús leikskólans Krílakots
Ljósmyndari: Bjarni Eiríksson

Fiskidagurinn mikli - gestrisni og gjafmildi allsstaðar

Fiskidagurinn mikli fór fram um síðastliðna helgi en samkvæmt línuriti Vegagerðarinnar heimsóttu yfir 33.000 manns þessa vinsælu fjölskylduhátíð. Engin mál komu inn á borð lögreglunnar samkvæmt fréttatilkynningu frá framkvæmdastjóra hátíðarinnar.  Vináttukeðjan – FjöldaknúsFöstudaginn 11. ágúst var…
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli - gestrisni og gjafmildi allsstaðar
Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaárið 2017 -2018

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaárið 2017 -2018

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fer fram dagana  14. ágúst til 31. ágúst 2017. Farið inn á heimasíðu skólans http://www.tat.is/  og velja hnappinn innritun og fylla þar út umsókn fyrir veturinn 2017 – 2018.  Það er líka hægt að senda tölvupóst á tat@tat.is og færa núverandi nemendur á mill…
Lesa fréttina Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaárið 2017 -2018