Fréttir og tilkynningar

Fornleifar í Dalvíkurbyggð

Fornleifar í Dalvíkurbyggð

HEIMUR FORNLEIFAFRÆÐINNAR -NÁMSKEIÐ UM FORNLEIFAFRÆÐI OG FORNMINJAR Í DALVÍKURBYGGÐ Fyrir alla þá sem áhuga hafa á sögu Svarfaðardals, fornleifafræði og minjum.Tækifæri til að skyggnast inn í heim fornleifafræðinnar og átta sig á hvernig lesa má í minjar og landslag.8. júní, kl 19:30-21:30, BergiLil…
Lesa fréttina Fornleifar í Dalvíkurbyggð
Könnun meðal íbúa vegna verkefnisins Nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla

Könnun meðal íbúa vegna verkefnisins Nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla

Dalvíkurbyggð hefur fengið 35 milljón kr. styrk úr sóknaráætlun vegna Friðlandsstofu – Anddyri Friðlands Svarfdæla. Unnið er út frá því að verkefnið fái stað í Gamla skóla sem verði endurbyggður. Þangað flytji Byggðasafnið og fuglasýningin verði sett upp í húsnæðinu. Hvoll verði seldur. Byggðasafnið…
Lesa fréttina Könnun meðal íbúa vegna verkefnisins Nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla
Samtal við sveitarstjóra

Samtal við sveitarstjóra

Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri, vill minna á að hún er alltaf til samtals við íbúa Dalvíkurbyggðar um málefni sveitarfélagsins. Hún ætlar að vera á ferð um Dalvíkurbyggð í júní og óskar eftir að þeir sem vilja fá fund eða samtal hringi í síma 855-5750 eða sendi tölvupóst á katrin@dalvikurbygg…
Lesa fréttina Samtal við sveitarstjóra
Sumarnámskeið Dalvíkurbyggðar 2021

Sumarnámskeið Dalvíkurbyggðar 2021

Haldið verður leikjanámskeið fyrir börn í Dalvíkurbyggð fædd 2007-2014Fyrstu tvær vikurnar eru fyrir árgang 2011-2014, námskeið fyrir eldri verður frá 21. júní og verður útfærsla á því auglýst síðar. Námskeiðin verða á eftirtöldum tímum:Árgangur 2013-2014 frá 11-13Árgangur 2011-2012 frá 13-15 Þátt…
Lesa fréttina Sumarnámskeið Dalvíkurbyggðar 2021
Ábending frá slökkviliðsstjóra - óvissustig Almannavarna

Ábending frá slökkviliðsstjóra - óvissustig Almannavarna

Til upplýsinga þá hefur Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjórana á Norðurlandi eystra ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum á svæðinu, sbr. þessa tilkynningu. Íbúar Dalvíkurbyggðar. Ég vil vekja athygli ykkar á því að nú þegar þurrt…
Lesa fréttina Ábending frá slökkviliðsstjóra - óvissustig Almannavarna
Umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk

Umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk

Athugið að frestur til að sækja um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk hefur verið framlengdur til 31. júlí nk. og falla því sumarnámskeið barna undir að þessu sinni.Við viljum hvetja alla til að kanna rétt sinn til styrksins en sveitarfélögin annast afgreiðslu styrkumsókna eftir að búið er að kann…
Lesa fréttina Umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk
Laust til umsóknar - 75% starf á leikskólanum Krílakoti

Laust til umsóknar - 75% starf á leikskólanum Krílakoti

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 75% starf frá og með 10. ágúst 2021. Vinnutími er 10:00-16:00.Um tímabundið starf er að ræða til 3ja mánaða eða til 9. nóvember 2021 með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Hæfniskröfur:- Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - 75% starf á leikskólanum Krílakoti
Viðgerðir á götum

Viðgerðir á götum

Á næstu dögum mun hefjast undirbúningur fyrir malbiksviðgerðir á götum Dalvíkur og malbikun. Vegfarendur eru vinsamlegast beðnir um að sýna aðgát við og á vinnusvæðum. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem vinna við viðgerðirnar kann að valda.
Lesa fréttina Viðgerðir á götum
Nýtt fyrirtæki í Dalvíkurbyggð - Feima Gallerí

Nýtt fyrirtæki í Dalvíkurbyggð - Feima Gallerí

Nýtt fyrirtæki opnaði formlega í Dalvíkurbyggð um helgina, en um er að ræða Feima Gallerí, sem opnað hefur verið í skrifstofuhúsnæði gamla Frystihússins við Hafnarbraut á Dalvík. Feima Gallerí selur handverk úr heimabyggð og eru 4 listakonur úr sveitafélaginu sem standa að þessari opnun. Það eru þæ…
Lesa fréttina Nýtt fyrirtæki í Dalvíkurbyggð - Feima Gallerí
Fjárhagsáætlunargerð 2022

Fjárhagsáætlunargerð 2022

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2022-2025. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillö…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2022
Hefur þú áhuga á umferðaröryggi?

Hefur þú áhuga á umferðaröryggi?

Á síðasta fundi sínum lagði Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar til að kallað yrði eftir hugmyndum frá íbúum að staðsetningu færanlegra hraðahindrana í sveitarfélaginu. Hraðahindrununum er ætlað að stuðla að bættu umferðaröryggi með því að lækka umferðarhraða í þéttbýli sveitarfélagsins yfir sumartímann. …
Lesa fréttina Hefur þú áhuga á umferðaröryggi?
Mynd: Jóhann Már Kristinsson

Mikið um að vera á Dalvíkurvelli

Á heimasíðu Dalvíkur/Reynis, dalviksport.is, kemur fram að föstudaginn 21. maí verði toppslagur í Pepsi Max deild karla á milli KA og Víkings Reykjavíkur sem mun fara fram á Dalvíkurvelli. Leikurinn fer fram klukkan 18.00 og mun miðasala á leikinn fara fram í gegnum Stubb appið. KA menn hafa verið …
Lesa fréttina Mikið um að vera á Dalvíkurvelli