Fornleifar í Dalvíkurbyggð
HEIMUR FORNLEIFAFRÆÐINNAR -NÁMSKEIÐ UM FORNLEIFAFRÆÐI OG FORNMINJAR Í DALVÍKURBYGGÐ Fyrir alla þá sem áhuga hafa á sögu Svarfaðardals, fornleifafræði og minjum.Tækifæri til að skyggnast inn í heim fornleifafræðinnar og átta sig á hvernig lesa má í minjar og landslag.8. júní, kl 19:30-21:30, BergiLil…
01. júní 2021