Fréttir og tilkynningar

Stóri plokkdagurinn 2021

Stóri plokkdagurinn 2021

Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur fjórða árið í röð laugardaginn 24. apríl næstkomandi. Framundan er mikið verkefni í allan vetur og næsta sumar við það að losa umhverfið við einnota grímur og hanska sem fylgt hafa Covid lífinu. Þetta er viðbót við allt iðnaðar- og neysluplastið sem er þ…
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn 2021
Tilkynning frá Krílakoti

Tilkynning frá Krílakoti

Í ljósi hertra sóttvarnafyrirmæla vill starfsfólk Krílakots koma eftirfarandi tilkynningu á framfæri. Á Krílakoti munu nemendur mæta við eftirfarandi innganga: Hólakot og Kátakot koma inn um aðalinnganginn sem snýr í austurSólkot og Mánakot koma inn um neyðarhurðina sem snýr út að bílaplani í norð…
Lesa fréttina Tilkynning frá Krílakoti
334. fundur sveitarstjórnar

334. fundur sveitarstjórnar

334. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi, þriðjudaginn 30. mars og hefst kl. 16:15ATH! Opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum. Gæta skal að öllum sóttvörnum. Dagskrá: Fundargerðir til k…
Lesa fréttina 334. fundur sveitarstjórnar
Nýjung á heimasíðu Dalvíkurbyggðar

Nýjung á heimasíðu Dalvíkurbyggðar

Nú eru komnar viðbætur á kortasjá Dalvíkurbyggðar (www.map.is/dalvik) þar sem íbúar geta fengið upplýsingar um legu lagna hjá Vatnsveitu, Fráveitu og Hitaveitu, einnig eru upplýsingar um legu ljósleiðara og rafmagns og staðsetningu á rotþróm.
Lesa fréttina Nýjung á heimasíðu Dalvíkurbyggðar
Hacking Norðurland- MATUR-VATN-ORKA

Hacking Norðurland- MATUR-VATN-ORKA

Eftirfarandi frétt birtist á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE: LausnamótHacking Norðurland er lausnamót sem fer fram dagana 15.-18. apríl 2021 á Norðurlandi. Unnið verður með sjálfbæra nýtingu auðlinda svæðisins með tilliti til matar, va…
Lesa fréttina Hacking Norðurland- MATUR-VATN-ORKA
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis

Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis

Almannavarnastig fært úr hættustigi í neyðarstig vegna COVID-19 Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig úr hættustigi upp á neyðarstigi vegna COVID-19. Aflétting af neyðarstigi á hættustig var lýst yfir 12. febrúar sl. því þá gekk vel að ná niður C…
Lesa fréttina Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis
Vegna hertra sóttvarnarreglna

Vegna hertra sóttvarnarreglna

Í ljósi hertra sóttvarnarreglna sem taka gildi á miðnætti hefur verið tekið ákvörðun um minnka opnunartíma þjónustuvers í Ráðhúsinu. Opið er í þjónustuveri alla virka daga frá kl. 10-13.Utan almennrar opnunar inn í þjónustuverið verður skiptiborð opið samkvæmt venju á milli 10-15Símanúmer skiptibor…
Lesa fréttina Vegna hertra sóttvarnarreglna
Ítrekun um sóttvarnir vegna covid.

Ítrekun um sóttvarnir vegna covid.

Staðan á Norðurlandi eystra er þannig núna að 5 eru í sóttkví og einn í einangrun. Sá sem er í einangrun tengist landamærasmiti. Ástandið virðist fara hratt versnandi og eru komnir 76 í einangrun á landinu en voru 56 í gær. Núna er því full ástæða sem aldrei fyrr að viðhafa allar sóttvarnaráðstafan…
Lesa fréttina Ítrekun um sóttvarnir vegna covid.
Umsækjendur um tvö störf á framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð.

Umsækjendur um tvö störf á framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð.

Þann 20. mars sl. rann út umsóknarfrestur um tvö ný störf á framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð. Alls sóttu 3 um stöðu sviðsstjóra framkvæmdasviðs: Bjarni Daníelsson; sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs.Ófeigur Fanndal Birkisson; verkfræðingur.Rut Jónsdóttir; Forstöðumaður umhverfis- og sorpmála. …
Lesa fréttina Umsækjendur um tvö störf á framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð.
Vel heppnuð ör-ráðstefna

Vel heppnuð ör-ráðstefna

Samkvæmt tölulegum gögnum af Facebook eftir beinu útsendinguna sem fór fram á síðu sveitarfélagsins náði efni fundarins þegar þessi frétt er skrifuð í heildina til um 811 einstaklinga, þó líklegt sé að ekki hafi allir staldrað við alla ráðstefnuna. Um 21 tók þátt inn á tengli fundarins og hafði þá t…
Lesa fréttina Vel heppnuð ör-ráðstefna
Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur

Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur

Dalvíkurbyggð ásamt Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) býður upp á ör-ráðstefnu í 2. sinn. Ráðstefnan fer fram í fjarfundi þriðjudaginn 23. mars nk. á facebook-síðu Dalvíkurbyggðar eða á tenglinum: us02web.zoom.us Að þessu sinni ber ör-ráðstefnan heitið "Er Dalvík…
Lesa fréttina Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur
Snjór á vergangi  – ábending frá Eigna- og framkvæmdadeild

Snjór á vergangi – ábending frá Eigna- og framkvæmdadeild

Sveitarfélaginu hafa borist kvartanir frá íbúum sveitarfélagsins þar sem dæmi eru um að mokstur við húsnæði og á bifreiðastæðum í sveitarfélaginu heftir ferðir og aðgengi íbúanna. Eigna- og framkvæmdadeild beinir þeim tilmælum til fasteignaeigenda og íbúa að tryggja að frágangur og losun á snjó verð…
Lesa fréttina Snjór á vergangi – ábending frá Eigna- og framkvæmdadeild