Stóri plokkdagurinn 2021
Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur fjórða árið í röð laugardaginn 24. apríl næstkomandi. Framundan er mikið verkefni í allan vetur og næsta sumar við það að losa umhverfið við einnota grímur og hanska sem fylgt hafa Covid lífinu. Þetta er viðbót við allt iðnaðar- og neysluplastið sem er þ…
31. mars 2021