Fréttir og tilkynningar

Fjárhagsáætlunargerð 2025

Fjárhagsáætlunargerð 2025

Fjárhagsáætlunargerð 2025Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2025-2028. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma …
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2025
Frá veitum Dalvíkurbyggðar. Tilkynning um lokun á köldu vatni-Dalvík.

Frá veitum Dalvíkurbyggðar. Tilkynning um lokun á köldu vatni-Dalvík.

Tilkynning um lokun á köldu vatni. Frá klukkan 10:00 og fram eftir degi fimmtudaginn 15.08.2024 verður lokað fyrir kalt vatn í eftirfarandi götum vegna viðgerða: Dalbraut, Sunnubraut, Svarfaðarbraut sunnan Mímisvegs, Mímisvegur ofan Svarfaðarbrautar og Hjarðarslóð. Það er ekki víst að lokunin hafi …
Lesa fréttina Frá veitum Dalvíkurbyggðar. Tilkynning um lokun á köldu vatni-Dalvík.
Tilkynning frá Rarik

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður að Dalbraut 1 til 14 þann 15.8.2024 frá kl 10:00 til kl 16:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar.Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa fréttina Tilkynning frá Rarik
Staða framkvæmda ársins 2024

Staða framkvæmda ársins 2024

Eins og íbúar hafa eflaust orðið varir við standa ýmsar framkvæmdir yfir á vegum sveitarfélagsins nú í sumar. Framkvæmdir fóru aðeins seinna af stað en áætlað var vegna veðurs í júní en vonandi verður haustið okkur gott. Hérna er aðeins stiklað á stóru yfir framkvæmdir ársins með ákveðnum fyrirvörum…
Lesa fréttina Staða framkvæmda ársins 2024
Vilt þú hafa áhrif ?

Vilt þú hafa áhrif ?

Vilt þú hafa áhrif ? SSNE vinnur nýja Sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra í samráði við íbúa landshlutans. Haldnar verða 15 vinnustofur víðsvegar um landshlutan í ágúst og september. Þar gefst íbúum tækifæri til að hafa áhrif á stefnu landshlutans og val á verkefnum næstu 5 árin. Árlega úthlutar …
Lesa fréttina Vilt þú hafa áhrif ?
Dalvíkurbyggð auglýsir lóðir til úthlutunar við Svarfaðarbraut 19-21 og 23-25

Dalvíkurbyggð auglýsir lóðir til úthlutunar við Svarfaðarbraut 19-21 og 23-25

Svarfaðarbraut 19-21 og 23-25 Auglýsing lóða Dalvíkurbyggð auglýsir lausar til úthlutunar parhúsalóðir við Svarfaðarbraut 19-21 og 23-25.Um er að ræða tvær lóðir þar sem heimilt er að byggja parhús á einni hæð skv. deiliskipulagi. Leyfilegt byggingarmagn á hvorri lóð er 340 m2.Úthlutunarskilmála má…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir lóðir til úthlutunar við Svarfaðarbraut 19-21 og 23-25
Íbúafundur í félagsheimilinu Árskógi. Öldugata 31 - kynning á deiliskipulagstillögu.

Íbúafundur í félagsheimilinu Árskógi. Öldugata 31 - kynning á deiliskipulagstillögu.

Boðað er til kynningarfundar um fyrirhugaðar breytingar á deiliskipulagi á lóð Öldugötu 31, Árskógssandi, fimmtudaginn 22.ágúst nk. í félagsheimilinu Árskógi kl. 17:00 Á fundinum mun skipulagshönnuður fara yfir deiliskipulagstillöguna sem nú er í auglýsingu og svara fyrirspurnum. Fundarstjóri er Ey…
Lesa fréttina Íbúafundur í félagsheimilinu Árskógi. Öldugata 31 - kynning á deiliskipulagstillögu.
Hefur þú áhuga á sjávarútvegi ? Og hefur þú áhuga á fjölbreyttu og lifandi starfi?

Hefur þú áhuga á sjávarútvegi ? Og hefur þú áhuga á fjölbreyttu og lifandi starfi?

Hefur þú áhuga á sjávarútvegi ? Og hefur þú áhuga á fjölbreyttu og lifandi starfi? Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir tímabundið 100% starf hafnavarðar/ hafnsögumanns I vegna afleysinga, í allt að 3 mánuði, starf með bakvöktum. Leitað er að öflugum og jákvæðum einstaklingi í afar fjölbreytt og l…
Lesa fréttina Hefur þú áhuga á sjávarútvegi ? Og hefur þú áhuga á fjölbreyttu og lifandi starfi?
Menningarhelgin mikla í menningarhúsinu Bergi

Menningarhelgin mikla í menningarhúsinu Bergi

Lesa fréttina Menningarhelgin mikla í menningarhúsinu Bergi
Dagskrá menningarhússins Bergs í ágúst

Dagskrá menningarhússins Bergs í ágúst

Lesa fréttina Dagskrá menningarhússins Bergs í ágúst
Ágústa Kristín Bjarnadóttir ráðin leikskólastjóri

Ágústa Kristín Bjarnadóttir ráðin leikskólastjóri

Ágústa Kristín Bjarnadóttir, hefur verið ráðin sem leikskólastjóri á Krílakoti. Ágústa er með MT í kennslufræðum frá HA með áherslu á stjórnun og forystu. Ágústa hefur starfað við leikskólann á Krílakoti frá 2008, fyrst sem deildarstjóri og frá 2014 sem aðstoðarleikskólastjóri. Ágústa tekur til star…
Lesa fréttina Ágústa Kristín Bjarnadóttir ráðin leikskólastjóri
Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir ráðin sem frístundafulltrúi.

Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir ráðin sem frístundafulltrúi.

Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir, hefur verið ráðin frístundafulltrúi hjá Dalvíkurbyggð. Jóna er með BA í Tómstunda – og félagsmálafræði frá HÍ og viðbótardiplómu í Lýðheilsuvísindum frá HÍ. Hefur starfað sem aðstoðarforstöðumaður á frístunda heimilinum Laugarseli í Reykjavík. Jóna kemur til starfa 1. sep…
Lesa fréttina Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir ráðin sem frístundafulltrúi.