Fréttir og tilkynningar

Veðurspá veðurklúbssins á Dalbæ fyrir október

Veðurspá fyrir október 2008. Fundur 30 september. Klúbbfélagar ánægðir með september spána. Tungl kviknaði í gær í aust-suð-austri kl: 08.12, þá töldu þeir að fyrri partur mánaðarins yrði heldur risjóttur , með norðan...
Lesa fréttina Veðurspá veðurklúbssins á Dalbæ fyrir október

Óskað eftir verkefnum til þátttöku

Óskað er eftir umsóknum um verkefnastuðning frá Vaxtarsamningi Eyjafjarðar. Allar atvinnugreinar hafa jafna möguleika á stuðningi, uppfylli umsóknir skilyrði og helstu atriði sem lögð eru til grundvallar við mat umsókna. Skilyrði ...
Lesa fréttina Óskað eftir verkefnum til þátttöku
Auglýsing um útboð vegna ferjubryggju á Dalvík

Auglýsing um útboð vegna ferjubryggju á Dalvík

Hafnarstjórn Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í ferjubryggu á Dalvík. Helstu verkþættir: Dýpkun 6200 m3 Rekstur og frágangur á 49 stálþilsplötum Breikkun á garði og fylling 6200 m3 Steypa kant og landvegg alls 73 m Byggja raf...
Lesa fréttina Auglýsing um útboð vegna ferjubryggju á Dalvík
Ofnæmir með tónleika í UNGO

Ofnæmir með tónleika í UNGO

Hljómsveitin Ofnæmir halda tónleika í Ungó (leikhúsinu á Dalvík) Föstudaginn 26. september kl. 20:30. Þetta er frumraun hljómsveitarinnar í tónleikahaldi þannig það má enginn láta þetta framhjá sér fara.  Hljómsveitin Of...
Lesa fréttina Ofnæmir með tónleika í UNGO
Friðrik Ómar með tónleika

Friðrik Ómar með tónleika

Söngvarinn Friðrik Ómar heimsækir Dalvíkurbyggð í tónleikaferð sinni um landið í næstu viku eða föstudaginn 3. Október. Friðrik þarf vart að kynna fyrir Dalvíkingum en þessi 26 ára gamli söngvari hefur skipað sér í r
Lesa fréttina Friðrik Ómar með tónleika
Veitingastaðurinn Við höfnina opnaði í dag

Veitingastaðurinn Við höfnina opnaði í dag

Í dag opnaði veitingastaðurinn Við höfnina. Opnunartíminn er í hádeginu virka daga eða frá 11:30 - 13:30. Boðið verður uppá rétt dagsins, súpu og salatbar. Verði er stillt í hóf og réttur dagsins ásamt kók í dós á 750 kró...
Lesa fréttina Veitingastaðurinn Við höfnina opnaði í dag
Vika símenntunar 22.-28. september 2008

Vika símenntunar 22.-28. september 2008

Vika símenntunar verður 22.-28. september 2008. Markmið viku símenntunar er að auka símenntun í atvinnulífinu og hvetja fólk til að leita sér þekkingar alla ævi. Í viku símenntunar 2008 er lögð áhersla á fræðslu í fyrirtækju...
Lesa fréttina Vika símenntunar 22.-28. september 2008
Dalvíkurbyggð í 7. sæti

Dalvíkurbyggð í 7. sæti

Niðurstöður íslensku Jafnréttisvogarinnar voru kynntar fyrr á árinu, en um var að ræða Evrópuverkefni þar sem staða jafnréttismála í sveitarfélögum var mæld. Gagnaöflun fór fram á árinu 2007 og í nokkrum tilfellum skiluðu ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð í 7. sæti

ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA

ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA   LAUGARDAGINN 27.SEPTEMBER KL10:00 HEFST ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA.   ÍÞRÓTTASKÓLINN ER ÆTLAÐUR BÖRNUM Á ALDRINUM 2JA-5ÁRA, (FÆDD 06 - 03), TIL AÐ AUKA FÆRNI, ÞOR OG GETU OG LEYFA ÞEIM AÐ TAKAST ...
Lesa fréttina ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA
Björgvin Björgvinsson sigrar keppni um Álfubikarinn

Björgvin Björgvinsson sigrar keppni um Álfubikarinn

Skíðakappinn, Björgvin Björgvinsson frá Dalvík tryggði sér sigur í samanlagðri keppni um Álfubikarinn. Björgvin hafnaði í fjórða sæti í svigi á móti um helgina sem var síðasta grein Álfubikarsins. Í samanlagðri keppni í s...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson sigrar keppni um Álfubikarinn

Kynningarfundur um framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

Mikið fjölmenni var á kynningarfundi um framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð sem haldinn var í Dalvíkurskóla í gærkveldi. Jón Eggert verkefnastjóri kynnti þá vinnu sem farið hefur fram og einnig nýju framhaldsskólalögin. N
Lesa fréttina Kynningarfundur um framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

Kynningarfundur vegna fyrirhugaðs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

Í kvöld verður kynningarfundur vegna fyrirhugaðs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Fundurinn verður í sal Dalvíkurskóla og hefst kl. 20. Jón Eggert verkefnisstjóri framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð mun gera grein f...
Lesa fréttina Kynningarfundur vegna fyrirhugaðs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð