Veðurspá veðurklúbssins á Dalbæ fyrir október
Veðurspá fyrir október 2008.
Fundur 30 september.
Klúbbfélagar ánægðir með september spána.
Tungl kviknaði í gær í aust-suð-austri kl: 08.12,
þá töldu þeir að fyrri partur mánaðarins yrði heldur
risjóttur , með norðan...
30. september 2008