Gjaldskrár

Útsvar 2025

Prenta gjaldskrá

Útsvarsprósenta í Dalvíkurbyggð árið 2025 er 14,97% 

Útsvarprósenta
2024
2025
14,97
14,97

Gæludýrahald

Prenta gjaldskrá

Samkvæmt samþykktri gjaldskrá um gæludýrahald ber að greiða skráningargjald

Gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda

 

Gjaldskráin uppfærðist haustið 2023 um 4,9% samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar. Samþykkt í umhverfis- og dreifbýlisráði Dalvíkurbyggðar í október 2024 og í sveitarstjórn Dalvíkur­byggðar.
19. nóvember 2024.

Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2025 og falla þá úr gildi gjaldskrár um hundahald í Dalvíkurbyggð nr. 1595/2023 og kattahald í Dalvíkurbyggð nr. 1596/2023."
Þar sem tvær eru að sameinast í eina

Menningarhúsið Berg

Prenta gjaldskrá
Salarleiga fyrir veislur:
Hálfur Sólarhringur
37.000
Sólarhringur
55.000
Salarleiga fyrir ráðstefnur og fundi:
Hver hafinn klst.
6.000
Hálfur dagur
21.000
Heill dagur
37.000
Heil helgi
65.000
Fundaáskrift 10 fundir innifaldir á ári
100.000
Gjaldskrá fyrir myndlistarsýningar og aðra viðburði þar sem ekki seldur aðgangur
15% af seldum verkum
Æfingar fyrir kóra í Dalvíkurbyggð
5.000
Gjaldskrá fyrir tónleika og aðra viðburði þar sem seldur er aðgangur
15% af seldum miðum

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga-gjaldskrá

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá Tónlistarskólans á tröllaskaga. Samþykkt í sveitarstjórn í nóvember 2024. Tekur gildi 1.janúar 2025

Barn númar tvö greiðir 80%
Barn númar þrjú greiðir 60%
Barn númer fjögur greiðir 40%
Fullorðnir greiða alltaf fullt gjald
Skólagjöldum er skipt á fjóra gjalddaga okt-des-feb-apr.
Skólinn leigir út hljófærði á sanngjörnu verði og eiga nemendur kost á að halda þeim í allt að tvö ár. Að þeim 
tíma liðnum er reiknað með að þeir eignist sín eigin hljóðfæri.
Hljóðfæraleiga greiðist í einu lagi að hausti.

Börn

2024
2025
Heilt nám
91835
95050
Aukahljóðfæri, fullt nám
65775
68077
Hálft nám
61465
63616
Aukahljóðfæri, hálft nám
51291
53086

Fullorðnir

2024
2025
Heilt nám
119420
123599
Hálft nám
84210
87157

Hljóðfæraleiga

2024
2025
Leiga á hljóðfæri
12459
12896

Fasteignaskattur og tengd gjöld

Prenta gjaldskrá

Elli- og örorkulífeyrisþegum sem eiga lögheimili í Dalvíkurbyggð er veittur tekjutengdur afsláttur af fasteignaskatti. Rétt til afsláttar eiga íbúðareigendur sem búa í eigin íbúð og eru 67 ára á árinu eða eldri og/eða hafa verið úrskurðaðir 75% öryrkjar fyrir 1. janúar 2025. Afsláttur nær einungis til þeirrar íbúðar sem viðkomandi býr í. Til þess að njóta þessa réttar verður viðkomandi að eiga lögheimili í Dalvíkurbyggð og vera þinglýstur eigandi fasteignar. Stofn til útreiknings tekjuviðmiðs er tekju- og útsvarstofn auk fjármagnstekna umsækjanda skv. skattframtali ársins vegna tekna nýliðins árs. Reglur um viðmiðunartekjur eru birtar sérstaklega hérna.

Gjalddagar og greiðsla fasteignagjalda Gjalddagar fasteignagjalda eru tíu talsins og eru gjöldin innheimt frá 5. febrúar til 5. nóvember. Eindagi fasteignagjalda er 30 dögum eftir gjalddaga.

Samþykkt á fundi sveitarstjórnar þann 19. nóvember 2024

Fasteignaskattur

Íbúðarhúsnæði: A-skattflokkur
0,50% af fasteignamati húss og lóðar
Stofnanir: B-skattflokkur
1,32% af fasteignamati húss og lóðar
Atvinnuhúsnæði: C-skattflokkur
1,65% af fasteignamati húss og lóðar
Lóðarleiga íbúðahúsalóða
1% af fasteignamati lóðar
Lóðarleiga atvinnulóða
2,90 % af fasteignamati lóðar
Lóðarleiga ræktarlands
3,00% af fasteignamati lóðar

Vatnsgjald

Hafi vatnsveita verið tengd við mannvirki á fasteign ber að greiða af henni árlegt vatnsgjald til Vatnsveitu Dalvíkur og skal það vera eftirfarandi:

a. Íbúðarhúsnæði
5.972 kr. pr. íbúð og 219 kr. pr. fermetra húss
b. Annað húsnæði en íbúðir
18.283 kr. pr. eign og 242 kr. pr. fermetra húss
c. Árleg vatnsgjöld fyrir sveitabýli, eitt íbúðarhús og útihús á sömu kennitölu
Eitt fastagjald, fullt fermetragjald af íbúðarhúsinu og 1/2 fermetragjald af öðrum húsum
d. Álagning skv. a, b. og c. málslið
Aldrei vera hærri en 0,4% eða lægra en 0,1% af fasteignarmati allra húsa og lóða

Fráveita

Prenta gjaldskrá

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar innheimtir gjald fyrir fráveitu í Dalvíkurbyggð skv. gjaldskrá þessari og samþykkt um fráveitu og rotþrær í Dalvíkurbyggð nr. 1090/2016.
Samþykktinga má finna hér 

Sjá gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda

Gjaldskrá þessi var samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 19. nóvember 2024
Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2025

Fráveitugjald skal greitt af öllum mannvirkjum sem tengd eru fráveitukerfum sveitarfélagsins og skal það vera eftirfarandi:
2024
2025
Fráveitugjald íbúðarhúsnæðis:
Fast gjald pr. íbúð
19.883.57
20.579
Fast gjald pr. fermetra húss
414,93
429
Fráveitugjald af öðru húsnæði en íbúðum:
Fast gjald pr. eign
45.814,08
47.418
Fast gjald pr. fermetra
414,93
429
Árlegt rotþróargjald:
pr. losunarstað
18.229,91
18.868
þar sem tæming á sér stað þriðja hvert ár
15.414,32
15.954
Álagning skv. a og b. málsliðum skal þó aldrei vera hærri en 0,47% eða lægra en 0,25% af fasteignarmati allra húsa og lóða

Gatnagerðargjöld

Prenta gjaldskrá

Af hverjum heimilum fermetra húss, sbr. 3. gr., greiðist ákveðinn hundraðshluti byggingarkostnaðar pr. fermetra í vísitöluhúsi fjölbýlis, eins og hann er hverju sinni samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands á grundvelli laga nr. 42/1987. Hundraðshluti byggingarkostnaðar ákvarðast eftir hústegund svo sem hér segir:

Einbýlishús með eða án bílgeymslu 8,5%
Parhús með eða án bílgeymslu 7,5%
Raðhús með eða án bílgeymslu 7,0%
Fjölbýlishús með eða án bílgeymslu 4,0%
Verslunar- og þjónustuhúsnæði og annað húsnæði 3,5%
Iðnaðarhúsnæði 3,0%
Hesthús 2,0%

Samþykkt og gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda

Hitaveita

Prenta gjaldskrá

Sjá gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda

Gjaldskrá þessi, sem samþykkt er af sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar, er hér með staðfest sam­kvæmt orkulögum nr. 58/1967, til að taka gildi 1. janúar 2025. 

Leiga á verbúðum

Prenta gjaldskrá

Leiga á verbúðunum er mismunandi eftir því á hvaða hæð rýmið er.

Reikningar fyrir leigu eru sendir út mánaðarlega nema þar sem leiga er undir 10 þús. á mánuði, þá á tveggja mánaða fresti. Sett er þriggja mánaða trygging fyrir greiðslu vegna þeirra rýma þar sem leiga fer yfir 10 þús. pr, mánuð skv. innheimtureglum Dalvíkurbyggðar og húsaleigulögum. Innheimta er í samræmi við reglur sveitarfélagsins.  Motus.

Gjaldskrá þessi var samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar þann 29. nóvember 2022
Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2023

2024
2025
1 hæð pr. ferm.
349
363
2 hæð pr. ferm.
269
279
3 hæð pr. ferm.
209
217
Fast árlegt gjald vegna vatnssölu í verbúðum
3412
3545

Vatnsveita

Prenta gjaldskrá

Sjá gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda

Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar er byggð á lögum nr. 32/2004, um vatnsveitur sveitarfélaga, ásamt síðari breytingum og reglugerð um vatnsveitur sveitarfélaga nr. 401/2005.

1. gr.

Vatnsgjald

Hafi vatnsveita verið tengd við mannvirki á fasteign ber að greiða af henni árlegt vatnsgjald til Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar og skal það vera eftirfarandi:

  1. a) Vatnsgjald íbúðarhúsnæðis verði fast gjald 5.972 kr. pr. íbúð og 219 kr. pr. fermetra húss.
  2. b) Vatnsgjald af öðru húsnæði en íbúðum verði fast gjald 18.283 kr. pr. eign og 242 kr. pr. fermetra húss.
  3. c) Árleg vatnsgjöld fyrir sveitabýli, eitt íbúðarhús og útihús á sömu kennitölu skulu vera eitt fastagjald og fullt fermetragjald af íbúðarhúsinu og 1/2 fermetragjald af öðrum húsum.
  4. d) Álagning skv. a, b. og c. málsl. skal þó aldrei vera hærri en 0,4% eða lægra en 0,1% af fasteignarmati allra húsa og lóða.

 

2. gr.

Gjalddagar

Gjalddagar vatnsgjalds skal vera þeir sömu og gjalddagar fasteignaskatta og greiðist vatnsgjaldið með fasteignasköttum.

3. gr.

Aukavatnsgjald

Auk vatnsgjalds, skulu fyrirtæki og aðrir, er nota vatn til annars en heimilisþarfa, greiða aukavatnsgjald sem hér segir:

 

Aukavatnsgjald

kr/m3

fyrstu 100.000 m3

38

100.000 - 250.000 m3

34

eftir 250.000 m3

31

 

Aukavatnsgjald skal innheimta samkvæmt mæli sem Vatnsveita Dalvíkurbyggðar leggur til.

 

4. gr.

Mælaleiga

Greiðendur aukavatnsgjalds skulu á tveggja mánaðarfresti greiða mælagjald vegna leigu á vatnsmælum sem hér segir:

 

Stærð mælis

Mælagjald í kr. á dag

að 32 mm

17

40 mm

17

50 mm

20

80 mm

49

100 mm

88

5. gr.

Heimæðagjald

 

Þvermál inntaks

Inntaksgjald, kr.

Yfirlengd, kr./m.

 

 

 

25

mm

 

301.885

14.164

32

mm

 

436.055

14.164

40

mm

 

553.454

14.164

50

mm

 

737.939

14.164

63

mm

 

1.039.823

14.164

75

mm

 

1.475.876

14.164

90

mm

 

2.173.758

14.164

Heimæðargjald er miðað við vísitölu bygg­ingarkostnaðar (grunnur 2021) október 2024, 121,0 stig og breytist til samræmis við breytingar á þeirri vísitölu.

 

6. gr.

Ábyrgð á greiðslu gjalda

Eigandi fasteignar ber ábyrgð á greiðslu vatnsgjalds og heimæðargjalds, en notandi, ef hann er annar en eigandi, ber ábyrgð á greiðslu aukavatnsgjalda og leigugjalda. Vatnsgjald og heim­æðar­gjald nýtur aðfararheimildar skv. 9. gr. laga nr. 32/2004. Vatnsgjald og heimæðargjald, ásamt vöxtum og áföllum kostnaði, nýtur lögveðsréttar í fasteign eiganda næstu 2 ár eftir gjald­daga, með forgangsrétti fyrir hvers konar samningsveði og aðfararveði. Aukavatnsgjald og leigu­gjald, ásamt áföllnum kostn­aði og vöxtum, má taka fjárnámi.

7. gr.

Gjaldskrá þessi sem samþykkt er af sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 19. nóvember 2024 er sett með stoð í 10. gr. laga nr. 32/2004 um vatnsveitur sveitarfélaga og 11. gr. reglugerðar nr. 401/2005 um vatnsveitur sveitarfélaga.

Gjaldskráin gildir frá og með 1. janúar 2025. Jafnframt fellur brott gjaldskrá Vatns­veitu Dalvíkur­byggðar, nr. 1592/2023.

Gjaldskrá hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá fyrir hafnir Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar er sett samkvæmt heimild í 17. gr. hafnalaga nr. 61/2003.

Við ákvörðun hafnagjalda skal miða við brúttótonnatölu skipa samkvæmt alþjóðlegu mælibréfi, sem gefið er út eftir ákvæðum alþjóðasamþykktarinnar um mælingu skipa frá 1969. Af öllum skip­um skal greiða tilheyrandi gjöld til hafnasjóðs ef þau koma inn fyrir takmörk hafnanna og njóta þjónustu þeirra

Gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda

Gjaldskrá þessi, sem samþykkt var í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar skv. hafnalögum nr. 61/2003 og 37. gr. reglugerðar um hafnamál nr. 326/2004, öðlast gildi 1. janúar 2024. 

Samþykkt í Veitu- og hafnaráði Dalvíkurbyggðar í október 2024.
Samþykkt í byggðarráði Dalvíkurbyggðar í nóvember 2024.
Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar í nóvember 2024.

Gjaldskrá - grunnskólar

Frístund

2024
Skólaárið 2024-25
Dvalargjöld pr. klst.
440
455
Hressing pr. dag
299
312

Skólamatur

Niðurgreiðsla á fríum skólamáltíðum
Dalvíkurbyggð 52%
Ríkið 48%
Vístöluhækkun 01. ágúst 2024
Stendur undir kostnaði engin hækkun
2023-2024
Skólaárið 2024-25
Verð á skólamáltíð/fullt verð fyrir nemendur og starfsfólk
980
1039
Verð til foreldra
490
0
Verð til starfsmanna
833
883
Mjólkuráskrift - tvær greiðslur fyrir/eftir áramót
6546
6546
Niðurgreiðsla sveitarfélags til foreldra
490
1039
Niðurgreiðsla sveitarfélags til starfsmanna
147
156
Systkinaafsláttur - 20% annað barn
98
0
Systkinaafsláttur - 30% þriðja barn
147
0
Systkinaafsláttur - 40% fjórða barn
196
0

Gjaldskrá - leikskólar

Prenta gjaldskrá

Einstæðir foreldrar og námsmenn fá 30% afslátt af leikskólagjaldinu þegar skilað hefur verið inn vottorði frá skóla. Eru í háskólanámi og skráð í að lágmarki 22 ECTS einingar á önn. Taka þarf fram á vottorði frá skóla að um fullt nám sé að ræða. Eru í framhaldsskóla og skráðir í fullt nám að lágmarki 15 einingar á önn. Skila skal skólavottorði fyrirfram fyrir hverja önn þar sem fram koma upplýsingar um einingarfjölda og staðfestingu á því að um fullt nám sé að ræða. Nám sem tekið er gilt er það sama og nám sem lánshæft er hjá LÍN

Afsláttur reiknast frá þeim degi sem skólavottorðum er skilað til leikskólastjóra leikskóla barnsins. Daggjöld eru niðurgreidd að hámarki 11 mánuði á ári og er ekki greitt aftur í tímann. Umsókn skal endurnýjuð árlega, fyrir 15. ágúst og afhent leikskólastjóra.
Afsláttur til einstæðra foreldra og námsmanna er ekki veittur ofan á annan afslátt s.s. systkinaafslátt.
Systkinaafsláttur af eldra barni:
Fullt gjald fyrir 1. barn
70% leikskólagjald fyrir 2. barn - fullt fæðisgjald er greitt
0% leikskólagjald fyrir þrjú eða fleiri börn (á við um ódýrasta gjaldið) - fullt fæðisgjald er greitt.
* Foreldrar barna í Kötlukoti fá 3% afslátt frá gjaldskrá vegna fleiri lokunardaga

Samþykkt í sveitarstjórn þann í nóvember 2023.
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2024.

Gjöld breytast frá ágúst 2024 skv. ákvörðun sveitarstjórnar þann 14. maí 2024:

4 klst 0
4,5 klst 0
5 klst 0
5,5 klst 0
6 klst 0
6,5 klst 27.515
7 klst 29.632
7,5 klst 31.749
8 klst 33.865
8,5 klst 35.982

Gjaldskrá fyrir leikskóla
Vistun pr. klukkustund umfram 30 klukkustundir
4233
Morgunmatur pr. mánuður
3005
Hádegismatur pr. mánuður
5832
Síðdegishressing pr. mánuður
3005
Skráningadagar/Ekki er veittur afsláttur af skráningadögum
2696

Skólamatur

2024
2025
Morgunmatur
2996
2996
Hádegismatur
5815
5815
Síðdegishressing
2996
2996

Íþróttamiðstöð - Sundlaug Dalvíkur

Prenta gjaldskrá

Þjónustukort er hægt að sækja um í íþróttamiðstöðinni og er veitt þeim sem eru með lögheimili í Dalvíkurbyggð. Elli- og 75% (eða meir) örorkulífeyrisþegar fá aðgang að sund og rækt, gegn framvísun þjónustukorts. Afnot af sundlaug fylgja kaupum á aðgangi í líkmasrækt. 
Börn að 18 ára aldri fá frían aðgang að sundi, gegn framvísun þjónustukorts.

Samþykkt í sveitarstjórn þann nóvember 2024
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2025

Líkamsrækt (nemar, elli- og örorkulífeyrisþegar)

2024
2025
Stök skipti
1450
1500
Klippikort 10 skipti
10000
11900
Mánaðarkort
8750
8900
3 mánaða kort
22050
19100
6 mánaða kort
29850
30500
Árskort
49400
50400

Líkamsrækt

2024
2025
Stök skipti
1900
2000
Klippikort 10 skipti
13000
13300
Mánaðarkort
11050
11300
3 mánaða kort
29900
25800
6 mánaða kort
41500
42400
Árskort
64850
66200

Sundlaug

2024
2025
Fullorðnir stök skipti
1150
1300
Öryrkjar og ellilífeyrisþegar stök skipti
450
500
Fullorðnir 10 miða kort
6000
8500
Fullorðnir 30 miða kort
15000
21000
Börn 6-18 ára stök skipti
450
500
Börn 6-18 ára 10 miða kort
2250
3500
Börn 6-18 ára 30 miða kort
4450
8800
6 mánaða kort - fullorðnir
27350
27900
Árskort fullorðnir
39000
39700
Leiga á sundfatnaði eða handklæði
950
1000
Handklæði, sundföt og sund
2500
2600

Íþróttasalur

2024
2025
Íþróttasalur 1/1
8750
8900
Íþróttasalur 1/2
5800
5900
Þreksalur
5800
5900
Badmintonvöllur
2250
2300

Íþróttamiðstöð - leiga vegna stærri viðburða

Prenta gjaldskrá

Samþykkt í sveitarstjórn þann nóvember 2024
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2025

a. Salarleiga

2024
2025
Fyrir hverjar byrjaðar 6 klst.
62550
63800
Fyrir allt íþróttahúsið í sólarhring
185100
189000
Fyrir allt íþróttahúsið í eina helgi
372650
380600
Ef vínveitingar eru leyfðar leggst 20% álag á salarleigu
Þrifagjald maður pr. klst
10000
10000

b. Salarleiga og sundlaug

2024
2025
Fyrir hverjar byrjaðar 6 klst.
82550
84300
Fyrir allt íþróttahúsið í sólarhring
247600
252900
Fyrir allt íþróttahúsið í eina helgi
510250
521000
Ef vínveitingar eru leyfðar leggst 20% álag á salarleigu
Þrifgjald maður pr. klst
10000
10000

c. Salarleiga, sundlaug og líkamsrækt

2024
2025
Fyrir hverjar byrjaðar 6 klst.
107550
109800
Fyrir allt íþróttahúsið í sólarhring
310150
316700
Fyrir allt íþróttahúsið í eina helgi
620300
633400
Ef vínveitingar eru leyfðar leggst 20% álag á salarleigu
Þrifagjald maður pr. klst.
10000
10000

Dalvíkurskóli - leiga vegna stærri viðburða

Prenta gjaldskrá

Samþykkt í sveitarstjórn þann 19. nóvember 2024
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2025

Miðað er við að leigjendur skili húsinu eins og það kom að því og moppi yfir öll gólf.
Leigjendur afla leyfa fyrir viðburðum og ganga frá greiðslu til STEF og senda staðfestingu fyrir greiðslu til umsjónarmanns.

2024
2025
Hátíðarsalur - sólarhringur
100.000
100.000
Eldhús - sólarhringur
27.000
25.000
Salur pr. klst.
6.000
6000
Stofa pr. klst.
6.000
6000
Eldhús pr. klst.
6.000
6000
Kosningar - allur skólinn
220.000
220.000
Þrifagjald vegna stærri viðburða
10.000
10.000
Árgjald líknarfélaga/félagasamtaka v. funda
Sérreglur
Sérreglur
Minni viðburður
60.000
60.000

Árskógur - leiga vegna stærri viðburða

Prenta gjaldskrá

Samþykkt í sveitarstjórn þann 19. nóvember 2024
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2025

Miðað er við að leigjendur skili húsinu eins og það kom að því og moppi yfir öll gólf.
Leigjendur afla leyfa fyrir viðburðum og ganga frá greiðslu til STEF og senda staðfestingu fyrir greiðslu til umsjónarmanns.

2024
Litli salur/eldhús-Sólarhringur
27000
Allt húsið-Sólarhringur
100.000
Ættarmót Árskógarskóli með þrifum
250000
Salur/Stofa/eldhús per klst.
6.000
Aukaþrif per klst.
10.000
Árgjald líknarfélaga/Félagasamtaka v/funda
Sérreglur
Minni Viðburðir
60.000

Leiga húsnæðis

2023
Allt húsið - sólarhringur
80.000
Litli salur - sólarhringur
25.000
Eldhús - sólarhringur
25.000
Ættarmót
160.000
Salur pr. klst.
5.550
Stofa pr. klst.
5.550
Eldhús pr. klst
5.550
Þrifagjald vegna stærri viðburða
15.000
Árgjald líknarfélaga/félagasamtaka v. funda
3.580

Félagsmiðstöðin Dallas

Prenta gjaldskrá

Samþykkt í sveitarstjórn í nóvember 2023
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2024

Leiga húsnæði félagsmiðstöðvar

2024
2025
Húsnæði félagsmiðstöðvar 2 klst., barnaafmæli o.fl.
8750
8950
Húsnæði félagsmiðstöðvar auka klst.
5650
5750
Húsnæði fyrir heilan dag, ferming o.fl.
22100
22550
Þrifgjald vegna slæmrar umgengni
10000
13300

Gisting

Félagsmiðstöðin Týr getur boðið félagsmiðstöð innan Samfés að skipta á gistiaðstöðu án endurgjalds

2024
2025
Lágmarksgjald pr. nótt
22000
22550
Einstaklingsgjald pr. nótt
750
750

Gjaldskrár safna

Prenta gjaldskrá

Gjaldskráin miðast við neysluverðsvísitölu með húsnæðislið og er upphafsstaða miðuð við 1. september 2016 (438,5 stig). Gjaldskrárbreytingar eru einu sinni á ári og tekur hækkunin gildi 1. janúar ár hvert. Tekið er mið af þjóðhagsspá Hagstofu Íslands þann 1. september ár hvert um breytingar á neysluverðsvísitölu fyrir komandi ár. Grunngjald gjaldskrár breytist ekki á milli ára nema að íþrótta- og æskulýðsráð ákveði að breyta grunngjaldi til hækkunar eða lækkunar óháð breytingu á neysluverðsvísitölu og leggur þá viðkomandi ráð þá tillögu fyrir sveitarstjórn til staðfestingar. Ef viðkomandi ráð gerir ekki slíka tillögu þá uppfærist gjaldskráin sjálfkrafa þann 1. janúar ár hvert

Samþykkt í sveitarstjórn 19. nóvember 2024
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2025

Bókasafn Dalvíkurbyggðar

2025
2024
Árgjald til íbúa
Frítt
Frítt
Árgjald til lánþega utan sveitarfélags
2700
2600
Glatað kort - endurnýjun
1350
1300
Leiga á nýjum mynddiskum
Frítt
Frítt
Aðgangur að interneti
Frítt
Frítt
Millilánasafn pr. eintak
550
-
Millilánasafn hámark
1660
-
Lán á lesbretti
600
580
Ljósrit - prentun pr. síðu
80
75
Ljósrit - fleiri en 10 síður í einu
60
55
Plöstun
110
105
Skannaðar myndir
450
400
Dagsektir umfram 30 daga
-
-
Dagsektir mynddiskar umfram 3 daga
-
-
Glatað eintak - fullorðinseintak
2700
2600
Glatað eintak - barnaeintak
1350
1300
Glatað tímarit
750
700
-

Byggðasafnið Hvoll

2025
2024
Fullorðnir
1200
1100
Elli- og örorkulífeyrisþegar
700
650
18 ára og yngri
Frítt
Frítt

Söluvörur

2024
Göngukort - Tröllaskagi
2400
Gamlar bækur
100
Saga Dalvíkur - 4 bindi
4000
Saga Dalvíkur - stök bindi
1500

Héraðsskjalasafn Svarfdæla

2025
2024
Notkun á ljósmynd til einkanota (öll birting og dreifing óheimil)
1350
1300
Birting ljósmyndar í útgáfu (varðar bækur, bæklinga, netmiðla, veggspjöld, upplýsingaskilti og kvikmyndir)
8000
7800
Birting ljósmyndar á forsíðu bókar/tímarits
18400
17800
Notkun á ljósmynd sem fellur utan þess sem að ofan er talið skal tekin til sérstakrar skoðunar. Verð fer eftir upplagi og eðli viðkomandi notkunar

Félagsþjónusta

Prenta gjaldskrá

Samþykkt í sveitarstjórn 19, nóvember 2024
Gjaldskráin tekur gildi þann 1. janúar 2025

Heimilisþjónusta

Ekki er innheimt fyrir minna en 1 klst. í hverri komu og að lágmarki skal greitt hálftímagjald fyrir hvern byrjaðan hálftíma þar á eftir.
Viðmiðunartekjur gjaldskrár hækka til jafns við hækkun bóta Tryggingarstofnunar ríkisins.

2024
2025
Tekjur undir 214.602 kr.
-
-
Tekjur á bilinu 2214.602 kr. - 413.962 kr.
431
477
Tekjur yfir 413.962 kr.
937
1038
Fast mánaðargjald
937
1038

Lengd viðvera

Lengd viðvera fyrir fatlaða einstaklinga í 4. bekk og eldri.

Gjaldskráin öðlast gildi 1. janúar 2025

2024
2025
Dvalargjöld pr. klst.
446
461
Hressing pr. dag
298
308

Sorphirða

Prenta gjaldskrá

Skv. 1. gr. samþykktrar gjaldskrár um sorphirðu hefur sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar heimild til að leggja á árlegt sorphirðugjald (urðunar- og sorphreinsigjald).

Gjaldskrá í B-deild Stjórnartíðinda

Gjaldskrá þessi, sem samin er og samþykkt af sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 19. nóvember 2024, er staðfest af Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra samkvæmt heimild í 8. gr. samþykktar um sorphirðu sveitafélaga á Norðurlandi eystra nr. 541/2000, samkvæmt lögum nr. 55/2003 um með­höndlun úrgangs og ákvæði 59. gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998, með síðari breytingum.

Gjaldskráin öðlast gildi 1. janúar 2025, um leið fellur eldri gjaldskrá um sorphirðu í Dalvíkur­byggð nr. 1584/2024 úr gildi.

Samþykkt á fundi byggðarráðs Dalvíkurbyggðar nóvember 2024

2024
2025
Sorphirðugjaldið og fyrirkomulag móttöku á endurvinnslustöð á Dalvík
Íbúðir, sorphirðugjald
70311
73827
Frístundahús, sorphirðugjald
35156
35156
Klippikort einstaklinga (eftir eitt frítt árlega)
16536
17363
Klippikort rekstraraðila
40242
42254
Úrvinnslugjald vegna úrgangs frá búrekstri og dýraleifa
240 lítra tunna fyrir almennan úrgang losuð tvisvar í mánuði
48352
50770
360 lítra tunna fyrir almennan úrgang losuð tvisvar í mánuði
64474
67698
240 lítra endurvinnslutunna losuð einu sinni í mánuði
23944
25141
Gjald fyrir eyðingu dýraleifa
Nautgripir pr. grip
1475
1527
Sauðfé og geitfé pr. grip
271
280
Hross pr. grip
579
599
Grísir pr. grip
958
992

Gjaldskrá fyrir skipulags- og byggingarmál

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda

Gjaldskrá þessi var samþykkt af sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar með heimild í 51. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 ásamt 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og öðlast gildi 1. janúar 2025.

Gjöld samkvæmt gjaldskránni má innheimta með fjárnámi, sbr. 3. mgr. 53. gr. laga um mann­virki nr. 160/2010. Jafnframt fellur gjaldskrá byggingarfulltrúa Dalvíkurbyggðar nr. 1580/2022 úr gildi.

Samþykkt í umhverfis- og dreifbýlisráði Dalvíkurbyggðar í október 2024.

Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 19. nóvember 2024.

Böggvisstaðaskáli - leiga

Prenta gjaldskrá

Gera skal leigusamning, þar sem upphæð leigu er tiltekin og umgengisreglur um leigu á geymsluaðstöðu í Böggvisstaðaskála. Leigusamninginn skal endurnýja á hverju ári. Heimilt er að framreikna leigugjaldið samkvæmt gildandi gjaldskrá á hverjum tíma hafi leigusamningi ekki verið sagt upp af samningsaðilum.

Gjaldskrá miðast við byggingarvísitölu í október 2023. (115,7 stig) sem uppreiknast í október ár hvert miðað við gildandi byggingavísitölu.

Leigan skal greidd í upphafi samnings, fyrir fram eitt ár í senn, og mun leigusali senda leigutaka reikning samkvæmt ákvæðum í leigusamningi og samkvæmt gildandi gjaldskrá á hverjum tíma.


Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar þann 19. nóvember 2024

Gjaldskrá þessi öðlast gildi við samþykkt sveitarstjórnar.

Leigugjald
2024
2025
Fyrir eitt bil á mánuði
15735
16286
Tímagjald v. aðstoðar starfsmanns á dagvinnutíma
13500
13973

Önnur gjöld á Framkvæmdasviði

Upprekstur á búfé

Öll gjöld samkvæmt gjaldskránni miðast við neysluvísitölu, grunnur 1988, september 2016 (438,5stig) en uppreiknast haust 2024 um 3,5% samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar.

Samþykkt í Umhverfis- og dreifbýlisráði Dalvíkurbyggðar í október 2024
Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar í nóvember 2024

Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2025.

2024
2025
Fyrir upprekstur í afréttum pr. stórgrip
2039
2110

Leiguland

Verðið tekur breytingum miðað við neysluvísitölu, grunnur 1988, september 2016 (438,5 stig) en uppreiknast haust 2023 um 4,9% samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar.

Samþykkt á fundi Umhverfis- og dreifbýlisráðs Dalvíkurbyggðar í október 2023
Samþykkt á fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar í nóvember 2024

Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2024.

2024
2025
Slægjuland pr. fermetra
0.97
1
Beitarland pr. fermetra
0.49
0.51

Fjallskiladeildir

Öll gjöld samkvæmt gjaldskránni miðast við neysluvísitölu, grunnur 1988, september 2016 (438,5 stig)

Samþykkt í Umhverfis- og dreifbýlisráði Dalvíkurbyggðar í október 2024
Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar þann í nóvember 2024

Gjaldskráin öðlast gildi þann 1. janúar 2025

2024
2025
Greiðsla fyrir hvert dagsverk
11205
11597

Búfjárleyfi - lausaganga búfjár

Gjaldskrá þessi er sett samkvæmt samþykkt um búfjárhald í Dalvíkurbyggð nr. 700/2003. Henni er ætlað að standa undir kostnaði sem hlýst að handsömun, fóðrun og hýsingu lausagöngu búfjár ásamt útgáfu og eftirliti með búfjárleyfum.

Gjaldskrá þessi er sett á með vísan í 9. gr. laga um búfjárhald nr. 38/2013 og 24. gr. laga um velferð dýra nr. 55/2013.

Öll gjöld samkvæmt gjaldskránni miðast við neysluvísitölu, grunnur 1988, september 2016 (438,5 stig). 

Samþykkt í Umhverfis- og dreifbýlisráði Dalvíkurbyggðar þann í október 2023
Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar í nóvember 2023

Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2024.

2024
2025
Við handsömun lausagöngu búfjár skal innheimta gjald sem hér segir:
Fyrir handsömun, fóðrun og vörslu
8425
8720
Fyrir hvern byrjaðan sólarhring
2145
2220

Efnistaka (kr/m3)

2024
2025
Steypumöl
594
615
Fyllingarefni
424
439
Sandur
107
111
Jöfnunarlagsefni
2631
2723
Alveg óunnið efni
141
146

Refa- og minkaveiðar

Dalvíkurbyggð greiðir fyrir refa- og minkaveiðar samkvæmt samningi við veiðimenn. Veiðimenn sjá sjálfir um búnað til veiðanna. Búnaður skal ekki brjóta í bága við lög og reglugerðir. Sé komið fyrir gildrum skal það gert þannig að öðrum dýrum stafi sem minnst hætta af.
 

Gerð er krafa um að sveitarfélagið sé upplýst um hvar viðkomandi veiðimaður/menn ætla að leggja út æti.
Svo til greiðslu fyrir hlaupadýr komi þurfa að liggja fyrir upplýsingar um hvar dýrið er skotið ásamt afhendingu á skotti.
Einnig er gerð krafa til þeirra grenjaskyttna sem sjá um grenjavinnslu í Dalvíkurbyggð að sveitarfélagið fái GPS punkta af þeim grenjum sem vitjað er um og greitt er fyrir.

Samþykkt í Umhverfis- og dreifbýlisráði þann 20. október 2024
Samþykkt í sveitarstjórn þann 19. nóvember 2024

Gjaldskrá þessi er hækkuð um 3,5% frá fyrra ári og öðlast gildi þann 1. janúar 2025.

2024
2025
Greiðslur fyrir refaveiðar eru eftirfarandi:
Hlaupadýr
13850
14335
Grenjadýr
20393
21107
Vitjun fyrir hvert greni
3776
3908
Greiðslur fyrir minkaveiðar eru eftirfarandi:
Fyrir hvern unninn mink
3776
3908
Tímakaup ráðinna veiðimanna
2077
2150

Gjaldskrá slökkviliðs

Verkefni Slökkviliðs Dalvíkur (SD) ákvarðast af lögum um brunavarnir nr. 75/2000 með síðari breytingum og reglugerðum settum samkvæmt þeim.
SD innheimtir ferða- og uppihaldskostnað í samræmi við reglur ferðakostnaðarnefndar fjármálaráðuneytisins.

Sé ákvæðum 2. mgr. 29. gr. laga um brunavarnir nr. 75/2000 með síðari breytingum beitt skal eigandi eða umráðamaður mannvirkis eða lóðar bera kostnað samkvæmt gjaldskrá af eftirliti með því að farið hafi verið að kröfum um úrbætur samkvæmt 3. mgr. 29. gr. sömu laga. Einnig er heimilt að taka gjald fyrir öryggis- og lokaúttektir samkvæmt 2. mgr. 12. gr. sömu laga.

Sjá gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda

Öll gjöld samkvæmt gjaldskránni miðast við byggingarvísitölu, grunnur 2010, september
2014 (120,8 stig) sem uppreiknast í september ár hvert miðað við gildandi byggingarvísitölu.

Gjaldskrá þessi, sem sett er með heimild í lögum nr. 75/2000 og reglu­gerðum settum samkvæmt þeim, er samin og samþykkt af sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar, með heimild í 1. mgr. 92. gr. sveitar­stjórnarlaga nr. 138/2011. Gjaldskráin öðlast gildi 1. janúar 2024. Jafnframt fellur úr gildi gjaldskrá sama efnis nr. 1581/2022.

Samþykkt í byggðarráði Dalvíkurbyggðar 23. nóvember 2023.

Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 28. nóvember 2023.