Gjafir til barna ársins!
Dalvíkurbyggð hefur þá skemmtilegu og viðeigandi hefð um hver jól og áramót, að færa þeim börnum sem fæðast á árinu svokallaða nýburagjöf. Eftir því sem mér er sagt þá var það Kristján Þór Júlíusson, sem var bæjarstjóri frá 1986-1994, sem byrjaði á þessari hefð og hefur hún fest sig í sessi hér í sv…
20. desember 2024