Götusópun í Dalvíkurbyggð.
Vorið er komið og einn af vorboðunum er farinn af stað. Hafin er vinna við götusópun í Dalvíkurbyggð og verður hún í gangi næstu daga. Allar götur, gangstéttar og göngustígar verða sópaðir og í kjölfarið háþrýstiþvegnir.
Íbúar eru beðnir um að fylgjast með þegar sópurinn kemur í þeirra götu og færa…
23. apríl 2025