Nýr Björgúlfur í heimahöfn
Á morgun, fimmtudaginn 1. júní kl. 17:00 mun nýr Björgúlfur EA 312 koma til heimahafnar á Dalvík.
Eftir að skipið leggst að bryggju verður það til sýnis fyrir almenning og um að gera að nota tækifærið og skoða þetta glæsilega nýja skip Samherja. Í tilefni dagsins verður boðið upp á fiskisúpu í möt…
31. maí 2017