Kæru íbúar
Nokkuð hefur borið á skemmdarverkum á leikskólalóð Krílakots og langar okkur til að biðja alla að taka höndum saman um að ganga vel um lóðina þannig að leikskólabörnin geti leikið sér þar óhult.
Fyrir hönd starfsmanna og barna í KrílakotiGuðrún H. JóhannsdóttirLeikskólastjóri Krílakots
04. maí 2017