Áramótabrennur og flugeldasala
Á morgun, gamlársdag, verður brenna austur á sandi á Dalvík kl. 17:00 og á Brimnesborgum á Árskógsströnd kl. 20:00. Einnig verður flugeldasalan opin á morgun á milli kl. 10:00 og 16:00.
30. desember 2010