Jólasveinarnir koma á Árskógssand
Jólasveinarnir halda áfram för sinni um byggðarlagið og gleðja börn á öllum aldri með skemmtilegheitum. Þeir verða á ferðinni á Árskógssandi, fimmtudaginn 16. desember kl. 17:00 og standa fyrir jólaballi og brellum...
14. desember 2010