Fréttir og tilkynningar

Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010

Kjörskrá fyrir Dalvíkurbyggð, vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars 2010, liggur frammi á skrifstofu Dalvíkurbyggðar frá og með 26. febrúar 2010 til kjördags, á venjulegum opnunartíma þjónustuvers. Einnig er bent á vefinn www.k...
Lesa fréttina Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010
Sigurður Páll 5 ára

Sigurður Páll 5 ára

Sigurður Páll verður 5 ára á morgun en hélt uppá afmælið sitt í dag. Hann bjó sér til fallega kórónu, fór út og flaggaði og bauð svo krökkunum uppá ávaxtaspjót.  
Lesa fréttina Sigurður Páll 5 ára

Úrslit frá Ísmóti Hrings

Laugardaginn13.febrúar var haldið Ísmót á Hrisatjörn við Dalvík. Þátttaka var mjög góð, en um 50 skráningar voru í mótið, 41 í Tölt og 10 í Skeið. Aðstæður á tjörninni voru frábærar og veður hagstætt, logn og um frost...
Lesa fréttina Úrslit frá Ísmóti Hrings

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu á föstudaginn

Nú er komið að því að Dalvíkurbyggð keppi í 8 liða úrslitum Útsvarsins, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV. Í síðustu umferð lagði Dalvíkurbyggð andstæðinga sína í Fjallabyggð að velli í æsispennandi nágrannaslag...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu á föstudaginn

Styrkumsóknir í Menningasjóð Sparisjóðs Svarfdæla

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla. Samkvæmt 2. grein skipulagskrár sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til hvers konar menningarmála á starfsvæði Sparisjóðs Svardæla, en það er ...
Lesa fréttina Styrkumsóknir í Menningasjóð Sparisjóðs Svarfdæla

Öskudagurinn

Þá er komið að þeim degi sem börnin hafa beðið hvað spenntust eftir, sjálfum öskudeginum. Börn og starfsfólk klæðast einhverskonar grímubúningum, við sláum ,,köttinn" úr tunnunni og skemmtum okkur saman. Þeir foreldrar s...
Lesa fréttina Öskudagurinn

Styrkur til plöntukaupa

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála.  Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fra...
Lesa fréttina Styrkur til plöntukaupa

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Vinnuskólinn óskar eftir umsóknum í störf flokkstjóra sumarið 2010. Vinna flokkstjóra felst í umsjón með vinnu unglinga á aldrinum 14-16 ára. Viðkomandi þarf að hafa góðan þroska til að umgangast unglinga, geta haldið uppi aga...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Íþróttadagur Kátakots og Krílakots

Föstudaginn 19. febrúar verður sameiginlegur íþróttadagur Kátakots og Krílakots þar sem börn fædd 2005 og 2006 fara í íþróttahúsið.   Við biðjum foreldra um að láta börnin koma í léttum klæðnaði (stuttbuxum og bol) ...
Lesa fréttina Íþróttadagur Kátakots og Krílakots

Bæjarstjórnarfundur 16. febrúar

DALVÍKURBYGGÐ 210.fundur 65. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 16. febrúar 2010 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 28.01.2010, 530. fun...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 16. febrúar

Hollvinafélagið - hattur yfir Húsabakka

Aðalfundur Hollvinafélags Húsabakka var haldinn í gær í Rimum. Í skýrslu stjórnar kom m.a. fram að á þessu fyrsta ári félagsins hefði ýmsu verið komið áleiðis varðandi rekstur Náttúruseturs og framkvæmdir í Friðlandi Svar...
Lesa fréttina Hollvinafélagið - hattur yfir Húsabakka

Dagskrá í Menningar- og listasmiðjunni næstu mánuði

Menningar og listasmiðjan á Húsabakka er opin öllum á þriðjudögum kl. 19:00 – 22:00 og fimmtudögum kl. 19:00 – 22:00. Ef hópar hafa áhuga á að nýta sér aðstöðuna utan opnunartímaer hægt að semja um það. Dagskrá ...
Lesa fréttina Dagskrá í Menningar- og listasmiðjunni næstu mánuði