Rafræn könnun vegna golfvallar í fyrirhuguðu deiliskipulagi í fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli
Frá og með 1. mars og til og með 15. mars geta íbúar, 18 ára og eldri, tekið þátt í rafrænni könnun á heimasíðu Dalvíkurbyggðar. Í þeirri könnun geta íbúar sagt sína skoðun á því hvort gera eigi ráð fyrir 9 holu golfvelli í deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli.
Neðst á síðunni er hægt…
01. mars 2017