Fréttir og tilkynningar

Öskudagurinn í Dalvíkurbyggð

Öskudagurinn í Dalvíkurbyggð

  Krakkar á öllum aldri héldu upp á Öskudaginn hátíðlegan í dag, 1. mars 2006 og kom m.a. þessi hópur inn á bæjarskrifstofuna og tók nokkur vel valin lög. Svo virtist vera sem vinsælustu búningarnir þetta árið hafi verið ...
Lesa fréttina Öskudagurinn í Dalvíkurbyggð

Þriggja ára áætlun 2007-2009

Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2007-2009 var samþykkt í síðari umræðu í bæjarstjórn þriðjudaginn 21. febrúar 2006 með 7 atkvæðum. Marinó Þorsteinsson og Valgerður M. Jóhannsdóttir sátu hjá í atkvæðagreiðslu...
Lesa fréttina Þriggja ára áætlun 2007-2009

Veffréttabréf Markaðsskrifstofu Norðurlands og aðrir viðburðir í Dalvíkurbyggð

Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi hefur nú starfað á þriðja ár. Verkefnum skrifstofunnar hefur fjölgað jafnt og þétt og verða þau sífellt fjölþættari.Skrifstofan stendur nú fyrir útgáfu á veffréttabréfi sem er se...
Lesa fréttina Veffréttabréf Markaðsskrifstofu Norðurlands og aðrir viðburðir í Dalvíkurbyggð

Aukin atvinnuuppbygging á Norðurlandi

Bæjarráð Dalvíkurbyggðar og bæjarstjórnir Siglufjarðar og Ólafsfjarðar fagna framkomnum tillögum um aukna atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi í formi stjóriðju og lýsir yfir fullum stuðningi við þau áform að stjóriðja rí...
Lesa fréttina Aukin atvinnuuppbygging á Norðurlandi

Styrkur til plöntukaupa

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst  kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fra...
Lesa fréttina Styrkur til plöntukaupa

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Óskað er eftir umsóknum í starf yfirflokkstjóra og í 6 störf flokkstjóra. Yfirflokkstjóri. Vinnur með Garðyrkjustjóra og aðstoðar hann við rekstur á Vinnuskólanum.  Hæfni í að stjórna og skipuleggja og góð mannleg sam...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar.

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar. Óskað er eftir umsóknum í starf yfirflokkstjóra og í 6 störf flokkstjóra. Yfirflokkstjóri. Vinnur með Garðyrkjustjóra og aðstoðar hann við rekstur á Vinnuskólanum. Hæfni í að...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar.

STYRKUR TIL PLÖNTUKAUPA

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst  kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fram: ...
Lesa fréttina STYRKUR TIL PLÖNTUKAUPA

Konur athugið!

Konur athugið!Vinnumálastofnun/Félagsmálaráðuneyti auglýsir styrki til atvinnumála kvenna Átt þú góða viðskiptahugmynd sem fellur að eftirfarandi atriðum? Verkefnið sé í eigu konu/kvenna og stjórnað af konu Verkefnið feli ...
Lesa fréttina Konur athugið!

Söngkeppni SAMFÉS

Söngkeppni SAMFÉS, norðurlandshlutakeppni haldin á Ólafsfirði Sl. föstudag var haldin söngkeppni fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára í félagsheimilinu Tjarnarborg Ólafsfirði. Um er að ræða landshlutakeppni á vegum SAMFÉS (samt
Lesa fréttina Söngkeppni SAMFÉS

Heilsudagur í Dalvíkurbyggð

HEILSUDAGUR Í DALVÍKURBYGGÐ Aðgangur verður ókeypis í Sundlaug Dalvíkur og heilsurækt laugardaginn 18. febrúar n.k. Leiðbeinendur verða í ræktinni og ýmsir viðburðir í gangi tengdir deginum t.d. tilboð og kynningar. Markmið d...
Lesa fréttina Heilsudagur í Dalvíkurbyggð

Kynningarfundur vegna Matur 2006

  KYNNINGARFUNDUR VEGNA MATUR 2006 Akureyri. Miðvikudaginn 15. febrúar, kl. 15.00 Staðsetning: Borgum við Norðurslóð Fundarefni: Norðlenskur sýningarbás Viðstaddir verða: Dagmar Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri IceXpo Ásta
Lesa fréttina Kynningarfundur vegna Matur 2006