Fréttir og tilkynningar

Nýjar barnabækur

Nýjustu barnabækurnar: Búkolla - Kibba kiðlingur - Stafavísurnar hans orms - Bestu barnabrandararnir - Bóbó bangsi, hér á ég heima - Leiktu við Flibba - Leiktu við Myllu.
Lesa fréttina Nýjar barnabækur

Nýjar bækur

Einstæð frásögn fyrrverandi herdrengs.  Í bókinni segir Ishmael Beah frá því þegar hann tólf ára gamall flúði undan morðóðum uppreisnarm&oum...
Lesa fréttina Nýjar bækur

Jón S. Sæmundsson tekinn við starfi launafulltrúa

Guðný Rut Sverrisdóttir hefur nú látið af starfi launafulltrúa Dalvíkurbyggðar en hún á að baki 13 ára starfsaldur hjá Dalvíkurbyggð. Jón S. St...
Lesa fréttina Jón S. Sæmundsson tekinn við starfi launafulltrúa

Skriðsundsnámskeið

Skriðsundsnámskeið Skriðsundsnámskeið hefst í Sundlaug Dalvíkur í fimmtudaginn 11. október. Námskeiðið er alls tíu skipti. Tímasetning : Fimmtudagar kl...
Lesa fréttina Skriðsundsnámskeið

Veðurspá októbermánaðar frá veðurklúbbnum

Að þessu sinni töldu klúbbfélagar septemberspána hafa alveg snúist við, fyrri parturinn átti við seinni hluta mánaðarins og svo öfugt. Þeir telja að okt&oacu...
Lesa fréttina Veðurspá októbermánaðar frá veðurklúbbnum

Lokað á bæjarskrifstofunni á morgun föstudag

Vegna námsferðar starfsfólks bæjarskrifstofu verður skrifstofan lokuð föstudaginn 28. september.
Lesa fréttina Lokað á bæjarskrifstofunni á morgun föstudag

Sunddagurinn mikli á laugardaginn

Sunddagurinn mikli verður haldinn í Sundlaug Dalvíkur laugardaginn 29. september n.k. Frítt verður í sund og ræktina á opnunartíma frá kl 10:00 - 16:00. Í sundlauginni verð...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli á laugardaginn

Bæjarstjórnarfundur 2. október

DALVÍKURBYGGÐ 170.fundur 25. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 2. október 2007 kl. 16:...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 2. október

Viðtalstími bæjarfulltrúa

Mánudaginn 1. október verða bæjarfulltrúarnir Hilmar Guðmundsson og Jóhann Ólafsson með viðtalstíma í Ráðhúsinu á Dalvík frá kl.16:00-18:...
Lesa fréttina Viðtalstími bæjarfulltrúa

Barnakór í tónlistarskólanum?

Tónlistarskólinn stefnir að því að stofna barnakór fyrir krakka í 6.-10. bekk nú með haustinu. Söngprufa fer fram 3.október kl. 15.15 í tónlistarskól...
Lesa fréttina Barnakór í tónlistarskólanum?

Svana Rún Símonardóttir tekur við starfi félagsmálastjóra

Svana Rún Símonardóttir tekur við starfi félagsmálastjóra á morgun þar sem núverandi félagsmálastjóri, Eyrún Rafnsdóttir mun fara &iacut...
Lesa fréttina Svana Rún Símonardóttir tekur við starfi félagsmálastjóra

Hitaveiturröri komið fyrir undir Svarfaðardalsá

Í gær unnu menn hörðum höndum að því að koma fyrir hitaveituröri undir Svarfaðardalsá sem er einn liður hitaveituframkvæmdanna sem áætlað er að...
Lesa fréttina Hitaveiturröri komið fyrir undir Svarfaðardalsá