Kjör á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2024
Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2024 verður lýst fimmtudaginn 9. janúar við hátíðlega athöfn í Bergi kl. 16:30. Á sama tíma verða afhentar viðurkenningar úr afreks- og styrktarsjóði.
Öll velkomin
06. janúar 2025