379. fundur sveitarstjórnar

379. fundur sveitarstjórnar

379. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 15. apríl 2025 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497

Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar
1. 2503010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1143; frá 27.03.2025
Fundargerðin er í 14 liðum.
Liður 3 er sér mál á dagskrá; mál 202503092.
Liður 5 er sér mál á dagskrá; mál 202503120.
Liður 7 er sér mál á dagskrá; mál 202503084.
Liður 8 er sér mál á dagskrá; mál 202502101.
Liður 10 er sér mál á dagskrá; mál 202503115.
2. 2504003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1144; frá 10.04.2025.
Fundargerðin er í 28 liðum.
Liður 1 er er mál á dagskrá; mál 202411016.
Liður 2 er sér mál á dagskrá; mál 202503113. Viðaukabeiðni
Liður 3 er sér mál á dagskrá; mál 202502114
Liður 7 er sér mál á dagskrá; mál 202501152
Liður 8 er sér mál á dagsrká; mál 202402137
Liður 9 er sér mál á dagskrá; mál 202303137
Liður 10 er sér mál á dagskrá; mál 202501089
Liður 11 er sér mál á dagskrá; mál 202501030
Liður 12 er sér mál á dagskrá; mál 202504010
Liður 15 er sér mál á dagskrá; mál 202403046
Liður 16 er sér mál á dagskrá; mál 202110061
Liður 23 er sér mál á dagskrá; mál 202504009
3. 2503004F - Félagsmálaráð - 285; frá 08.04.2025
Fundargerðin er í 10 liðum.
Liður 8 er sér mál á dagskrá: mál 202503048.
4. 2504001F - Fræðsluráð - 304; frá 09.04.2025
Fundargerðin er í 9 liðum.
Liður 3 er sér mál á dagskrá; mál 202501044.
Liður 6 er sér mál á dagskrá; mál 202502144.
5. 2503013F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 172; frá 01.04.2025
Fundargerðin er í 8 liðum.
Liður 1 er sér mál á dagskrá; mál 202501152 (byggðaráð).
Liður 2 er sér mál á dagskrá; mál 202412040.
Liður 4 er sér mál á dagskrá; mál 202502114 (byggðaráð).
6. 2504002F - Skipulagsráð - 33; frá 09.04.2025 Fundargerðin er í 21 lið.
Liður 1 er sér mál á dagskrá; mál 202504008.
Liður 2 er sér mál á dagskrá; mál 202406093.
Liður 6 er sér mál á dagskrá; mál 202504020.
Liður 7 er sér mál á dagskrá; mál 202404098.
Liður 15 er sér mál á dagskrá; mál 202504021.
Liður 21 er sér mál á dagskrá; mál 202504027.
7. 2503008F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 45; frá 04.04.2025
Fundargerðin er í 7 liðum. Ekkert þarfnast afgreiðslu.
8. 2504004F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 31; frá 11.04.2025
Fundargerðin er í 8 liðum.
Liður 4 er sér mál á dagskrá; mál 202504021.
Liður 5 er sér mál á dagskrá; mál 202504028.
Liður 7 er sér mál á dagskrá; mál 202503121.
9. 2503009F - Ungmennaráð - 46; frá 25.03.2025 Fundargerðin er í 3 liðum. Ekkert þarfnast afgreiðslu.
10. 2503012F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 146; frá 02.04.2025 Fundargerðin er í 8 liðum.
Liður 2 er sér mál á dagskrá; mál 202503119.
Liður 3 er sér mál á dagskrá; mál 201303116.
Liður 5 er sér mál á dagskrá; mál 202503146.
Liður 6 er sér mál á dagskrá; mál 202406129.Almenn mál
11. 202411016 - Frá 1144.fundi byggðaráðs þann 10.04.2025; Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2024. Fyrri umræða.
12. 202503120 - Frá 1143.fundi byggðaráðs þann 27.03.2025; Beiðni um viðauka vegna fjölgun rafmagnstengla og uppsetningu á hleðsludokkum í Dalvíkurskóla
13. 202503092 - Frá 1143.fundi byggðaráðs þann 27.03.2025; Samstarf sundlauga Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar
14. 202502101 - Frá 1143.fundi byggðaráðs þann 27.03.2025; Ósk um viðauka vegna endurnýjunar á Pool borði í félagsmiðstöð
15. 202503113 - Frá 1144.fundi byggðaráðs þann 10.04.2025; Erindi skíðafélags vegna framkvæmdastyrks 2025
16. 202501152 - Frá 172.fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 01.04.2025 og 1144.fundi byggðaráðs þann 10.04.2025; Sumarnámskeið 2025
17. 202502114 - Frá 172.fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 01.04.2025 og 1144.fundi byggðaráðs þann 10.04.2025; Endurskoðun rekstrarsamnings UMFS vegna ÍB-korta
18. 202412040 - Frá 172.fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 01.04.2025; Opnunartími Íþróttamiðstöðvar - sumar og vetraropnun
19. 202503119 - Frá 146.fundi veitu- og hafnaráðs þann 02.04.2025; Verksamningur um efnaeftirlit með vinnslusvæðum Hitaveitu Dalvíkur
20. 202406129 - Frá 146.fundi veitu- og hafnaráðs þann 02.04.2025; Hafnarskúr, könnun á húsnæði
21. 201303116 - Frá 146.fundi veitu- og hafnaráðs þann 02.04.2025; Frá
146.fundi veitu- og hafnaráðs þann 02.04.2025; Samningur um mælaleigu, þjónustu og notkunarmælingar orkusölumæla
22. 202503146 - Frá 146.fundi veitu- og hafnaráðs þann 02.04.2025; Styrkur til kaupa á varmadælum vegna húshitunar.
23. 202501044 - Frá 304.fundi fræðsluráðs þann 09.04.2025; Skóladagatal skólanna 2025 - 2026
24. 202502144 - Frá 304.fundi fræðsluráðs; Vinnuhópur um skólalóð Dalvíkurskóla
25. 202303137 - Frá 1144.fundi byggðaráðs þann 10.04.2025; Úrgangsmál innleiðing og útboð
26. 202501030 - Frá 1144.fundi byggðaráðs þann 10.04.2025; Umhirða opinna svæða - Útboð og gerð þjónustusamnings 2025
27. 202504010 - Frá 1144.fundi byggðaráðs þann 10.04.2025; Gatnahreinsun í Dalvíkurbyggð 2025 - 2028
28. 202501089 - Frá 1144.fundi byggðaráðs þann 10.04.2025; Rekstur tjaldsvæðis á Dalvík
29. 202110061 - Frá 1144.fundi byggðaráðs þann 10.04.2025; Vinnuhópur um brunamál; húsnæðismál slökkvistöðvar.
30. 202403046 - Frá 1144.fundi byggðaráðs þann 10.04.2025; Byggðasafnið Hvoll- Karlsrauðatorg 6 - sala
31. 202402137 - Frá 1144.fundi byggðaráðs þann 10.04.2025; Samstarfsverkefni í kjölfar kynningar; Leigufélagið Bríet
Sett á dagskrá fundar með von um að tilboð berist frá Bríet fyrir fund.
32. 202503145 - Frá 1144.fundi byggðaráðs þann 10.04.2025; Drög að frumvarpi um breytingar á lögum um veiðigjald - umsögn
Dalvíkurbyggðar.
33. 202503115 - Frá 1143.fundi byggðaráðs þann 27.03.2025; Sameining heilsugæslustöðvanna á Dalvík og í Fjallabyggð
34. 202406093 - Frá 33.fundi skipulagsráðs þann 09.04.2025; Laxós - breyting á aðalskipulagi vegna vatnsöflunar
35. 202504008 - Frá 33.fundi skipulagsráðs þann 09.04.2025; Laxós - umsókn um úthlutun lands og breytingu á aðalskipulagi
36. 202404098 - Frá 33.fundi skipulagsráðs þann 09.04.2025; Deiliskipulag við Dalbæ og Karlsrauðatorg
37. 202504020 - Frá 33.fundi skipulagsráðs þann 09.04.2025; Ægisgata 31 Árskógssandi - fyrirspurn um uppbyggingaráform
38. 202504027 - Frá 33.fundi skipulagsráðs þann 09.04.2025; Vatnstankur við Upsa - umsókn um stækkun lóðar
39. 202504021 - Frá 33.fundi skipulagsráðs þann 09.04.2025 og frá 31.fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 11.04.2025; Sandskeið - umgengni og
ásýnd svæðisins
40. 202503121 - Frá 31.fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 11.04.2025; Netaveiði göngusilungs í sjó í Eyjafirði.
41. 202504028 - Frá 31.fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 11.04.2025; Fjallgirðingamál 2025
42. 202503048 - Frá 285.fundi félagsmálaráðs þann 08.04.2025; Beiðni um fjárstyrk 2025, Grófinn Geðrækt.
43. 202503084 - Frá 1143.fundi byggðaráðs þann 27.03.2025; Víkingurinn 2025
44. 202504014 - Frá 1144.fundi byggðaráðs þann 10.04.2025; Aðalfundur Landskerfis bókasafna 2025
45. 202402083 - Frá stjórn Dalbæjar; Fundargerðir stjórnar Dalbæjar 2024 frá 20.11.2024 og 11.12.2024.
46. 202502107 - Frá stjórn Dalbæjar; Fundargerðir stjórnar Dalbæjar 2025; frá 19.03.2025 og 10.04.2025.

12.04.2025
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.