Fréttir og tilkynningar

Útskriftarferð til Hríseyjar

Útskriftarferð til Hríseyjar

Þann 30. maí fóru Mánabörn og kennarar þeirra í útskriftarferð til Hríseyjar. Við vorum svo heppin að Guðný Ólafsdóttir verðandi kennarinn þeirra var með okkur í för og gerði hún þetta frábæra myndban...
Lesa fréttina Útskriftarferð til Hríseyjar
Sjálfboðaliðar mættir til leiks

Sjálfboðaliðar mættir til leiks

Óhætt er að fullyrða að allt sé nú í bullandi gangi á Húsabakka á vegum Húsabakka ehf. Hópur sjálfboðaliða er mættur til leiks og lætur til sín taka á ýmsum sviðum. Undanfarna daga hefur hópurinn m.a. tekið upp stéttina framan við skólann og fært hana til fyrra horfs. Að endingu var steyptur kantur …
Lesa fréttina Sjálfboðaliðar mættir til leiks
Skólaheimsóknir á fullu

Skólaheimsóknir á fullu

Síðustu daga skólaársins eru jafnan annasamir á Náttúrusetrinu á Húsabakka. Undanfarna daga hefur hver skólahópurinn rekið annan. Í gær heimsótti Húsabakka hópur frá Þelamerkurskóla, Árskógarskóli kom í fyrradag og Hríseyi...
Lesa fréttina Skólaheimsóknir á fullu
Grænlensk börn í sundkennslu í Dalvíkurbyggð

Grænlensk börn í sundkennslu í Dalvíkurbyggð

Börn frá Ittoqqortoormiit á Grænlandi eru í heimsókn þessa dagana í Dalvíkurbyggð, en Ittoqqortoormiit er vinabær Dalvíkur. Börnin dvelja hérna frá 30. maí - 6. júní. Þau eru samtals 10, á aldrinum 9 - 14 ára og dvelja þ...
Lesa fréttina Grænlensk börn í sundkennslu í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurskóla vantar sérkennara

Dalvíkurskóla vantar sérkennara. Umsóknarfrestur er til 12. júní 2013 Hæfniskröfur: - Grunnskólakennarapróf, viðbótarmenntun í sérkennslufræðum skilyrði - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Hefur frumkvæði og metnað...
Lesa fréttina Dalvíkurskóla vantar sérkennara

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Fundur haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ þriðjudaginn 28. maí 2013 og hófst fundurinn kl. 14:00. Fundarmenn voru á einu máli um júnímánuður yrði til muna hlýrri og mildari en maímánuður enda sól hærra á lofti. Þar við...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Starfsfólk óskast í heimilisþjónustu

Starfsmaður óskast í starf við sumarafleysingar 1. júní til 1. september 2013. Einnig er í boði 30-40% framtíðarstarf. Möguleiki er á að auka hlutafallið þegar fram líða stundir. Allar nánari upplýsingar gefur Arnheiður Hallgr...
Lesa fréttina Starfsfólk óskast í heimilisþjónustu

Skólaslit

Á morgun þriðjudag verður skólanum slitið kl 17:00 í Dalvíkurkirkju. Starfsfólk.
Lesa fréttina Skólaslit
Comeniusarferð til Ljublijana, Slóveníu

Comeniusarferð til Ljublijana, Slóveníu

Gréta, Katrín og Sigríður fóru í heimsókn til Ljublijana í Sloveníu í síðustu viku, í tengslum við Comeníusar-umhverfisverkefnið sem skólinn vinnur að í samstarfi við sjö aðra skóla í Evrópu. Þær skoðuðu fjölbreytt sk...
Lesa fréttina Comeniusarferð til Ljublijana, Slóveníu
Yfir 600 munir á handavinnusýningu á Dalbæ

Yfir 600 munir á handavinnusýningu á Dalbæ

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð var opnuð í gær á dvalarheimilinu Dalbæ. Þar má sjá fjölbreyttan afrakstur vetrarvinnu félagstarfsins en munir á sýningunni eru á milli 600-700. Sýningin, sem&nbs...
Lesa fréttina Yfir 600 munir á handavinnusýningu á Dalbæ
Fyrsti tjaldbúinn mættur

Fyrsti tjaldbúinn mættur

Þrátt fyrir skafla og snjó er fyrsti tjaldbúinn mættur á tjaldvæðið á Dalvík. Þessi ferðamaður lét aðstæður ekkert á sig fá heldur fann besta blettinn til að tjalda á og dvaldi í góðu yfirlæti.
Lesa fréttina Fyrsti tjaldbúinn mættur
Sveitaferð á Steindyr

Sveitaferð á Steindyr

Í gær þriðjudaginn 21. maí fórum við í okkar árlegu sveitaferð og þetta árið fórum við og heimsóttum heimilisfólk og dýr á Steindyrum í Svarfaðardal. Mikill spenningur var að vanda fyrir ferðinni og partur af því var...
Lesa fréttina Sveitaferð á Steindyr