Eyfirski safnadagurinn verður haldinn laugardaginn 1. maí. Söfnin við Eyjafjörð eru opin þann dag kl. 11 - 17, aðgangur ókeypis. Áhugaverðar sýningar í boði, eitthvað spennandi að gerast á hverju safni.
Nánari upplýsingar á www...
Í dag, 29. apríl er Elion 5 ára. Elion byrjaði daginn á því að flagga og búa sér til kórónu. Í ávaxtastund bauð hann upp á ávexti og krakkarnir sungu fyrir hann afmælissönginn. Við öll á Kátakoti óskum Elion innilega til ha...
Hin árlega vorsýning Leikbæjar verður haldin fimmtudaginn 29. Apríl kl. 16:45-18:15. Allir eru hjartanlega velkomnir að koma að sjá hvað börnin eru búin að vera gera í vetur, Börnin munu bjóða upp á dans kl 17:30 sem þau hafa ver...
Á nýliðnum Andrésar Andarleikum í Hlíðarfjalli náðu krakkar úr Skíðafélagi Dalvíkur glæsilegum árangri. Þátttakendur frá félaginu voru 81 og hlutu þeir samtals 41 verðlaun, en 18% af fjölda keppenda í hverjum flokki fara
Innritun Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fyrir skólaárið 2010-2011 verður frá 1. til 15. maí á heimasíðu Tónlistarskólans. Umsóknir sem berast eftir 15. maí verða settar á biðlista.
Allir nemendur sem nú stunda nám við skól...
Veðurklúppsfélagar voru mjög sáttir við það hvernig aprílspáin hefur gengið eftir.
Hvað varðar veðurhorfur í maímánuði þá er niðurstaðan þessi:
Maítungl kviknar í norðri kl. 01:04. Síðustu daga í apríl og fyr...
Þroskaþjálfi óskast til starfa á Fræðslusviði Dalvíkurbyggðar
Þroskaþjálfi óskast í 50% starf við fræðslusvið Dalvíkurbyggðar. Stór hluti starfsins felst í ráðgjöf og starfi við grunnskóla sveitarfélagsins.
Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2010.
Auglýsing
Kátakot og Dalvíkurskóli auglýsa eftir starfsfólki
Leikskólinn Kátakot auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra og deildarstjóra á Kátakot, sem er nýlegur leikskóli fyrir fjögurra og fimm ára börn. Einnig vantar leikskólakennara og/eða aðra einstaklinga.
Grunnskóli Dalvíkurbyggð...
Vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð hefst mánudaginn 3. maí næstkomandi, ef veður og aðstæður leyfa. Húseigendur eru vinsamlegast beðnir um að hreinsa bílaplön við heimili sín fyrir þann tíma.
Innritun Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fyrir skólaárið 2010-2011 verður frá 1. til 15. maí á heimasíðu Tónlistarskólans. Umsóknir sem berast eftir 15. maí verða settar á biðlista.
Allir nemendur sem nú stunda nám við skóla...
Grannhorn boðar menningar- og listskapandi norðlendinga og austfirðinga til stefnumóts í Ketilhúsinu 29. maí næstkomandi. Markmiðið er að efla menningartengsl milli þessara landshluta og um leið að kynna það sem er að ge...