Fréttir og tilkynningar

Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma er haldinn 19. júní næstkomandi á öllum Norðurlöndunum og í annað skipti á Íslandi. Þennan dag gefst fólki víðs vegar um landið kosstir á að fara í stutta gönguferð um nágrenni sitt og fá leiðsög...
Lesa fréttina Dagur hinna villtu blóma
Samræmdu prófunum fagnað með óvissuferð

Samræmdu prófunum fagnað með óvissuferð

Eftir að samræmdu prófunum lauk nú á dögunum slettu 10. bekkingar ærlega úr klaufunum í bráðskemmtilegri óvissuferð sem endaði með hátíðarkvöldverði inní Sveinbjarnargerði. Í óvissuferðinni þurfti að taka þátt í ýmsu...
Lesa fréttina Samræmdu prófunum fagnað með óvissuferð
Sýningin Norðurland 2005 mjög vel heppnuð

Sýningin Norðurland 2005 mjög vel heppnuð

Um hvítasunnuhelgina var sýningin Norðurland 2005 haldin á Akureyri. Alls voru 65 aðilar með bása á sýningunni og er óhætt að segja að þar hafi verið saman kominn þverskurður af mannlífi, atvinnulífi og þjónustu á Norð...
Lesa fréttina Sýningin Norðurland 2005 mjög vel heppnuð
Forseti Íslands opnar nýja Kristjánsstofu á byggðasafninu Hvoli

Forseti Íslands opnar nýja Kristjánsstofu á byggðasafninu Hvoli

Byggðasafnið Hvoll, Dalvíkurbyggð, vill benda á að 28.maí kl. 14:00 opnar Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson nýja Kristjánsstofu, og Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður afhjúpar eftirgerð af Upsakristi á...
Lesa fréttina Forseti Íslands opnar nýja Kristjánsstofu á byggðasafninu Hvoli
Hreinsunardagar

Hreinsunardagar

                      Hreinsunardagar   Dagana 23- 25 maí mun starfsfólk Vinnuskólans fara um þéttbýli Dalvíkurbyggðar og fj...
Lesa fréttina Hreinsunardagar
Sláttur á lóðum gegn vægu gjaldi

Sláttur á lóðum gegn vægu gjaldi

                                        Lóðasláttur   ...
Lesa fréttina Sláttur á lóðum gegn vægu gjaldi

Eldri barna ferða - TENGJA

Eldri barna ferða -Tengja Húsabakka 18. maí 2005 Til barna í 4. - 8. bekk og foreldra/forráðamanna þeirra Jæja, þá er komið að því   - Húsbekkingar eru að fara í skólaferðalag ! Við leggjum af stað sunnuda...
Lesa fréttina Eldri barna ferða - TENGJA
Borgarísjaki í mynni Eyjafjarðar

Borgarísjaki í mynni Eyjafjarðar

Síðustu daga hefur myndarlegur borgarísjaki lónað hérna utarlega á Eyjafirðinum og glatt þá vegfarendur sem hafa farið um. Jakinn er með tveimur myndarlegum strýtum og sú hærri er um 40 metrar á hæð. Jakinn er með tveimur ...
Lesa fréttina Borgarísjaki í mynni Eyjafjarðar
Dalvíkurbyggð með bás á sýningin Norðurland 2005

Dalvíkurbyggð með bás á sýningin Norðurland 2005

Sýningin Norðurland 2005 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri um komandi hvítasunnuhelgi, 13.-15. maí. Sýningunni er ætlað að endurspegla fjölbreytileika í norðlensku atvinnulífi og þjónustu um leið og hún er kjörinn ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð með bás á sýningin Norðurland 2005

Maí-TENGJA Húsabakkaskóla er komin út

Húsbekkingar senda öllum óskir um gleðilegt sumar og þakka líka fyrir veturinn. Hann hefur sannarlega liðið hratt og nú er komið að síðasta mánuði skólaársins og jafnframt að síðustu Tengju þessa skólaárs. Í maí verður mikið um að vera eins og vant er í Húsabakkaskóla. Söngur á sal: Mánudagana 2. …
Lesa fréttina Maí-TENGJA Húsabakkaskóla er komin út