Dalvíkurbyggð á snapchat
Dalvíkurbyggð hefur nú tekið samfélagsmiðilinn snapchat í sína þjónustu. Fyrst um sinn verður snappið upp í Íþróttamiðstöð þar sem áhugasamir geta fylgst með þeim breytingum sem nú standa yfir þar. Þeir sem fylgjast með okkur á snappinu geta leitað undir nafninu dalvikurbyggd.
29. mars 2017