Fréttir og tilkynningar

Nýtt útlit á www.Dalvik.is

Heimasíða Dalvíkurbyggðar hefur farið í andlitslyftingu. Einhverjar tengingar gætu verið úr lagi en unnið er að lagfæringum. Helsta áherslubreyting sem verður á www.dalvik.is er að með nýju síðunni verður farið í markvissa m...
Lesa fréttina Nýtt útlit á www.Dalvik.is

Viðburðir í Dalvíkurbyggð á næstunni

Laugardagur Dalvíkurskjálftinn, opið mót í golfi á Arnarholtsvelli. Golfklúbburinn Hamar. Söguganga Sveinbjörns Steingrímssonar um gömul hús og sögustaði á Dalvík klukkan 14:00. Farið frá Byggðasafninu Hvoli. Þriðjudagur ...
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð á næstunni

Dregið um fiskanöfn á götur Dalvíkur fyrir Fiskidaginn Mikla

Á hádegi var dregið um fiskanöfn á götur Dalvíkur fyrir Fiskidaginn Mikla. Mættir voru fulltrúar úr hverri götu og drógu úr hatti Júlla Júl. Ný götunöfn - fiskagötunöfn - Fiskidagurinn mikli 2008 ...
Lesa fréttina Dregið um fiskanöfn á götur Dalvíkur fyrir Fiskidaginn Mikla

Leiðsögn um gömul hús á Dalvík

Laugardaginn 2. ágúst fer Sveinbjörn Steingrímsson með leiðsögn um gömul hús og sögustaði á Dalvík. Hann þekkir bæinn vel og því er upplagt að slást í för með honum og fræðast um bæinn. Farið verður frá Hvoli kl 14.00.
Lesa fréttina Leiðsögn um gömul hús á Dalvík

Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar lýkur

Á miðnætti rann út frestur til að skila inn mynd í ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar. 268 ljósmyndum var skilað inn og er búið að birta flestar þeirra. Í næstu viku mun dómnefnd velja 10 myndir sem settar verða upp á sýningu ...
Lesa fréttina Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar lýkur

Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2007/2008

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög, samkvæmt reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 605, 24. júní ...
Lesa fréttina Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2007/2008

Þriggja herbergja íbúð óskast á leigu

Þriggja herbergja íbúð óskast á leigu fyrir kennara við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Nánari upplýsingar gefur Gísli Bjarnason skólastjóri í s&iacu...
Lesa fréttina Þriggja herbergja íbúð óskast á leigu

Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar

Nýjar myndir á hverjum degi.  Mikill fjöldi mynda hefur bæst við í ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar. Skilafrestur í ljósmyndasamkeppnina rennur út á fimmtu...
Lesa fréttina Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar

Brúðuleikhús á byggðasafninu.

Laugardaginn 26. júlí mætir brúðuleiklistarmaðurinn Bernd Ogrodnik aftur á byggðasafnið og í þetta sinn með sýninguna Pétur og úlfinn. Hann frumsýndi &t...
Lesa fréttina Brúðuleikhús á byggðasafninu.
Markaðsdagur á Krossum

Markaðsdagur á Krossum

Í gær var markaðsdagur í Dýragarðinum á Krossum. Mikill fjöldi gesta mætti á svæðið og átti þar góðan dag. Elvar Antonsson dreifði karamellum &u...
Lesa fréttina Markaðsdagur á Krossum
Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar

Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar

Síðasti skiladagur í ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar í eftirtöldum flokkum er fimmtudagurinn 24. júlí. Hús í Dalvíkurbyggð á öllum tímum Fólk í Dalvíkurbyggð á öllum tímum Íþróttamyndir frá Dalvíkurbyggð Landslags ...
Lesa fréttina Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar

Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Laugardagur Þórarinn Eldjárn flytur fyrirlestur um kveðskap Kristjáns Eldjárns í Byggðasafninu Hvoli klukkan 14:00. Opna Coca Colamótið í golfi á Arnarholtsvelli. Golfk...
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina