Fréttir og tilkynningar

Framfaramót í Sundlaug Dalvíkur í dag - upphitun kl.16.30

Framfaramót Sundfélagsins Ránar er miðvikudaginn 1. desember. Upphitum hefst kl. 16.30. Tímataka um kl. 17. Skráning á staðnum fyrir upphitun. Engin skráningargjöld. Keppt er m.a. í 50m skriðsundi 100m skriðsundi 50m bringusundi 100m ...
Lesa fréttina Framfaramót í Sundlaug Dalvíkur í dag - upphitun kl.16.30

Jólatónleikar Samkórs Svarfdæla 2. desember

Samkór Svarfdæla heldur sína árlegu jólatónleika í menningarhúsinu Bergi, fimmtudaginn 2. desember kl. 20:30. Að þessu sinni mun Kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls syngja með kórnum. Helga Bryndís Magnúsdóttir er ...
Lesa fréttina Jólatónleikar Samkórs Svarfdæla 2. desember

Jól í heimabyggð

Nú líður senn að jólum og eru margir í nærumhverfi okkar sem gætu þegið aðstoð þína við að halda gleðileg jól. Um er að ræða samstarfsverkefni Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar, Lionsklúbbsins Sunnu og Samkaups Úrvals
Lesa fréttina Jól í heimabyggð
Jólabakstur og dótadagur

Jólabakstur og dótadagur

Á fimmtudag og föstudag ætlum við að skella okkur í jólabaksturinn og baka piparkökur og skreyta þær. Á föstudaginn er svo dótadagur.
Lesa fréttina Jólabakstur og dótadagur
Tjald í óskilum

Tjald í óskilum

Svona tjald varð eftir í afmæli Krílakots í haust . Ef einhver saknar svona tjalds getur sá hinn sami nálgast það á Krílakoti, Skýjaborgar megin. Bestu kveðjur frá starfsfólki Krílakots
Lesa fréttina Tjald í óskilum

Niðurstöður kosninga til stjórnlagaþings

Kjósendur á kjörskrá voru 1360, 706 karlar og 654 konur. Kjósendur sem greiddu atkvæði á kjörfundi voru 396, 200 karlar og 196 konur. Greidd utankjörfundaratkvæði voru  25, 14 karlar og 11 konur. Samtals kjó...
Lesa fréttina Niðurstöður kosninga til stjórnlagaþings
Jóla jól

Jóla jól

Hefðbundið hópastarf víkur nú fyrir jólaundirbúningi, síðasti íþróttatíminn á þessu ári er vikuna 13. - 17. desember. Margt er um að vera í desember eins og sjá má á desembermánaðarskráinni sem er kominn inn á heimasíðun...
Lesa fréttina Jóla jól

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst eða í síðasta lagi 30. nóvember 2010. Eyðublöð fyrir aðseturstilkynningar ligg...
Lesa fréttina Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Fyrsta helgi í aðventu

Fyrsta helgin í aðventu er framundan og  aðventu- og jólastemningin er að færast yfir Dalvíkurbyggð. Um helgina, bæði laugardag og sunnudag, verður hinn árlegi jólamarkaður á Skeiði í Svarfaðardal og á sunnudaginn opnar men...
Lesa fréttina Fyrsta helgi í aðventu

Kosningar til stjórnlagaþings 2010

Auglýsing um kjörfund í Dalvíkurbyggð vegna kosninga til stjórnlagaþings laugardaginn 27. nóvember 2010. Kosið verður í Dalvíkurskóla og gengið inn um aðalinngang skólans að austan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og honum lýkur kl...
Lesa fréttina Kosningar til stjórnlagaþings 2010

Jólaþorpið

Jólaþorpið verður sett upp á Bæjarskrifstofunni mánudaginn 29. nóvember Íbúar eru hvattir til að koma og heimsækja það.
Lesa fréttina Jólaþorpið

Föndurdagur fjölskyldunnar í Dalvíkurskóla

Föndurdagur fjölskyldunnar verður í Dalvíkurskóla föstudaginn 26. nóvember 2010 kl. 16:00 - 19:30. Nemendur og fjölskyldur þeirra geta keypt efni til föndurgerðar í skólanum á vægu verði (frá ca. 100 – 1500 kr)...
Lesa fréttina Föndurdagur fjölskyldunnar í Dalvíkurskóla