Skotveiðimenn athugið
Samkvæmt auglýsingu sem birtist í Bæjarpóstinum 7. nóvember 2008 er öll meðferð skotvopna bönnuð á skíðasvæði Skíðafélags Dalvíkur í Böggvisstaðarfjalli svo og innan skógræktargirðingar. Bann þetta er enn í gildi. Sjá ...
08. nóvember 2010