Fréttir og tilkynningar

Fjárhagsáætlunargerð 2020

Fjárhagsáætlunargerð 2020

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2020-2023. Því er auglýst  eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar.Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillög…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2020
Við komuna á Akureyrarflugvöll - strax eftir lendingu var flugvélin hyllt með heiðursboga úr vatni

Fyrsta flug Voigt Travel og Transavia til Akureyrar

Fyrsta ferð Transavia með ferðamenn á vegum Voigt Travel kom mánudaginn 27. maí frá Rotterdam.  Þetta er fyrsta flugið af 16 hjá Transavia í sumar til höfuðstaðar Norðurlands. Við þetta tækifæri tilkynnti Cees van den Bosch, framkvæmdastjóri Voigt Travel að ákveðið hefði verið að fljúga frá flugvell…
Lesa fréttina Fyrsta flug Voigt Travel og Transavia til Akureyrar
Nýr umsjónarsamningur Friðlands Svarfdæla undirritaður af ráðherra

Nýr umsjónarsamningur Friðlands Svarfdæla undirritaður af ráðherra

Umhverfisstofnun og Dalvíkurbyggð hafa gert með sér samning um umsjón Friðlands Svarfdæla í samræmi við 85. gr. laga um náttúruvernd, nr. 60/2013. Samkvæmt samningnum skal umsjón og rekstur svæðisins vera í höndum sveitarfélagsins og í samræmi við auglýsingu um hið friðlýsta svæði. Nýja umsjónarsam…
Lesa fréttina Nýr umsjónarsamningur Friðlands Svarfdæla undirritaður af ráðherra
Íbúasamráð – umsögn um Grænbók, stefnu í málefnum sveitarfélaga, framtíðarsýn.

Íbúasamráð – umsögn um Grænbók, stefnu í málefnum sveitarfélaga, framtíðarsýn.

Byggðaráð samþykkti á fundi sínum þann 23.maí að óska eftir umsögn frá íbúum sveitarfélagsins um Grænbók sem nú er í umsagnarferli í samráðsgátt stjórnvalda. Ef íbúar vilja hafa áhrif á umsögn Dalvíkurbyggðar eða koma með ábendingar skal senda það í tölvupósti á katrin@dalvikurbyggd.is fyrir 31.maí…
Lesa fréttina Íbúasamráð – umsögn um Grænbók, stefnu í málefnum sveitarfélaga, framtíðarsýn.
Handavinnusýning á Dalbæ

Handavinnusýning á Dalbæ

Um helgina verður opin handavinnusýning á Dalbæ.Það er félagsstarf eldri borgara og öryrkja sem stendur að sýningunni og þar ber að líta allskonar handavinnu, allt frá handmáluðum handklæðum til gullfallegra skartgripa. Um afar vandaða og vel skipulagða sýningu er að ræða. Sýningin verður opin frá …
Lesa fréttina Handavinnusýning á Dalbæ
Friðrik Arnarson

Friðrik Arnarson ráðinn skólastjóri Dalvíkurskóla

Friðrik Arnarson deildarstjóri í Dalvíkurskóla hefur verið ráðinn skólastjóri Dalvíkurskóla. Friðrik lauk B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1995 og M.Ed. prófi 2016 frá Háskólanum á Akureyri. Friðrik hefur unnið sem deildarstjóri eldra stigs Dalvíkurskóla frá 2008 og sem staðgengill skólastjóra…
Lesa fréttina Friðrik Arnarson ráðinn skólastjóri Dalvíkurskóla
Norðurstrandarleið þykir áhugaverð

Norðurstrandarleið þykir áhugaverð

Í vikunni birti RÚV frétt um Norðurstrandaleiðina eða Arctic Coast Way (ACW) en breski ferðavísirinn Lonely Planet hefur birt árlegan lista sinn yfir þá tíu staði í Evrópu, sem ferðaglöðum sérfræðingum ritsins þykir bestir eða áhugaverðastir hverju sinni.Í þriðja sæti listans að þessu sinni er Norðu…
Lesa fréttina Norðurstrandarleið þykir áhugaverð
Hreyfiátak í Hreyfiviku

Hreyfiátak í Hreyfiviku

Stýrihópur um heilsueflandi samfélag leggur af stað með Hreyfiátak í upphafi Hreyfiviku UMFÍ. Boðið verður upp á hjóla-, göngu- og skokktíma frá 27. maí til 27. júní. Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að taka þátt! Sjá nánar hér Láttu sjá þig og höfum gaman saman
Lesa fréttina Hreyfiátak í Hreyfiviku
Hlutverk til framtíðar fyrir Sundskála Svarfdæla

Hlutverk til framtíðar fyrir Sundskála Svarfdæla

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir langtímaleigjanda að Sundskála Svarfdæla. Sundskáli Svarfdæla var reistur 1929 og verður því 90 ára á árinu. Laugin er 12,5 m að lengd og á botni sundlaugarinnar er að finna hafmeyju í djúpu lauginni. Ekki er gilt rekstrarleyfi fyrir sundlaug á mannvirkinu. Tilboðum s…
Lesa fréttina Hlutverk til framtíðar fyrir Sundskála Svarfdæla
Laus staða skólastjóra Árskógarskóla - framlengdur frestur

Laus staða skólastjóra Árskógarskóla - framlengdur frestur

Árskógarskóli er leik- og grunnskóli sem tók til starfa 1. ágúst 2012. Í skólanum eru 40 börn frá 9 mánaða aldri til og með miðstigi grunnskóla. Hér starfar fjölbreyttur hópur í 9 stöðugildum. Við vinnum í aldursblönduðum hópum þvert á skólastig og nýtum umhverfi skólans til leiks og náms. Skólinn e…
Lesa fréttina Laus staða skólastjóra Árskógarskóla - framlengdur frestur
Laus staða sérfræðings á Fræðslusviði - framlengdur frestur

Laus staða sérfræðings á Fræðslusviði - framlengdur frestur

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða skapandi og metnaðarfullan sérfræðing í skólamálum á skrifstofu Fræðslu – og menningarsviðs. Um afar fjölbreytt starf er að ræða og á sérfræðingurinn snertifleti við fjölda aðila bæði innan sem utan sviðsins. Í Dalvíkurbyggð eru leik-, grunn-, og tónlistarskólar fim…
Lesa fréttina Laus staða sérfræðings á Fræðslusviði - framlengdur frestur
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2019

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2019

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofangreindum reglum er sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar heimilt að …
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2019