Frá Norðurslóð
Sökum mistaka hjá Íslandspósti var 40 ára afmælisblaði Norðurslóðar dreift í röngu póstnúmeri. Af þeim sökum hafa lesendur blaðsins í Dalvikurbyggð enn fæstir fengið blöðin sín. Verið er að prenta nýtt upplag sem berst vonandi með póstinum á morgun. beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
Ritstjó…
30. nóvember 2017