Fréttir og tilkynningar

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003.

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003.

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003. Á fundi Íþróttta-æskulýðs- og menningarráðs 30. des. var tilkynnt um val á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2003. Fundur var haldinn í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju að viðstöddum forráða...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003.

50 þúsundasti gesturinn á árinu

Rétt fyrir lokun á aðfangadag birtist 50  þúsundasti gesturinn í Sundlaug Dalvíkur á árinu 2003. Það var fastagestur frá opnun, einn af morgungestunum okkar, Sigurjón Kristjánsson sem varð þessarar ánægju aðnjótandi. Honum...
Lesa fréttina 50 þúsundasti gesturinn á árinu
Ný verslun með síma og tölvur

Ný verslun með síma og tölvur

Síma og tölvuþjónustan opnaði á dögunum verslun í Hafnarbraut 7. Auk sölu á símum, tölvum og tölvuleikjum er einnig  boðið upp á alhliða viðgerðarþjónustu við tölvur,  uppsetningu internettenginga og flei...
Lesa fréttina Ný verslun með síma og tölvur

Skjár 1 í Dalvíkurbyggð

Lesa fréttina Skjár 1 í Dalvíkurbyggð
50. þúsundasti gesturinn í sundlaugina.

50. þúsundasti gesturinn í sundlaugina.

Allt stefnir í að 50 þúsundasti gesturinn á árinu komi í sundlaug Dalvíkur nú rétt fyrir jólin. Má viðkomandi búast við því að verða leystur út með ýmsum óvæntum gjöfum. Aðsókn í Sundlaug Dalvíkur hefur verið mj
Lesa fréttina 50. þúsundasti gesturinn í sundlaugina.
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Niðurstöður úr kjöri íþróttamanns Dalvíkurbyggðar verða tilkynntar þriðjudaginn 30. desember n.k. kl. 17:00 í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju.  Athöfnin verður öllum opin en að henni lokinni býður Íþrótta-, æskulýðs- ...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar
Lífið í jólaþorpinu

Lífið í jólaþorpinu

Nú þegar jólin nálgast fara íbúar jólaþorpsins út á torgið neðan við kirkjuna og syngja. Bak við tré sést glitta í jólasvein, sem farinn er að fylgjast með hegðun barna. Sýslumannsfrúin er þegar byrjuð að skreyta jólatr
Lesa fréttina Lífið í jólaþorpinu
Sparisjóðurinn gefur endurlífgunartæki

Sparisjóðurinn gefur endurlífgunartæki

Sparisjóður Svarfdæla færði sl. þriðjudag Sundlaug Dalvíkur og Heilsurækt,endurlífgunartæki sem kostar fjórðung úr milljón. Að sögn Bjarna Gunnarssonar íþrótta- og æskulýðsfulltrúa er um mjögfullkomið tæki að ræða, en...
Lesa fréttina Sparisjóðurinn gefur endurlífgunartæki
Jólaskreytingasamkeppni

Jólaskreytingasamkeppni

Eins og undanfarin ár verða veitt verðlaun fyrir þau hús og þá garða sem þykja skemmtilega og fallega skreytt. Nú hefur sú breyting verið gerð á að íbúar geta sent inn tilnefningar um hús sem ætti að verðlauna með því að s...
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppni
Olweus verkefnið gegn einelti við utanverðan Eyjafjörð

Olweus verkefnið gegn einelti við utanverðan Eyjafjörð

Olweus verkefnið gegn einelti við utanverðan Eyjafjörð Fréttatilkynning Allir grunnskólar við utanverðan Eyjafjörð taka nú þátt í Olweusarverkefninu gegn einelti. Síðustu viku nóvember var spurningalisti um líðan nemenda og ei...
Lesa fréttina Olweus verkefnið gegn einelti við utanverðan Eyjafjörð