Búrfell með hæstu meðalnyt annað árið í röð
Annað árið í röð reyndist mest meðalnyt eftir árskú vera hjá þeim Guðrúnu Marinósdóttur og Gunnari Þór Þórissyni á Búrfelli í Svarfaðardal. Þar endaði nyt eftir árskú í 8.908 kg. á árinu 2021!Þetta kom fram í Bændablaðinu 27. janúar 2022 og eru allar upplýsingar í þessari frétt fengnar að láni þaðan…
31. janúar 2022