Fréttir og tilkynningar

Kjörsókn í Dalvíkurbyggð

Alls greiddu 1018 íbúar atkvæði í Dalvíkurbyggð í alþingiskosningunum sem fram fóru á laugardaginn var. Á kjörskrá voru 1291 og því var kjörsókn 78,85%.  Í það heila greiddu 193.792 kjósendur atkvæði í alþingiskosnin...
Lesa fréttina Kjörsókn í Dalvíkurbyggð
Ömmu og afa kaffi

Ömmu og afa kaffi

Í dag þriðjudaginn 30. apríl buðu börnin ömmum og öfum sínum í kaffi á leikskólann, jafnt stuttum sem löngum Ömmurnar og afarnir gáfu sér góðann tíma með börnunum og nutu börnin svo sannarlega nærveru þeirra þessa stund. ...
Lesa fréttina Ömmu og afa kaffi

Starf grunnskólakennara í Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð

Við erum að leita að kennara frá 1. ágúst 2013. Okkur vantar fjölhæfan kennara sem getur t.d. verið umsjónarkennari, kennt smíði-, textíl- og myndmennt! Árskógarskóli er heildstæður leik- og grunnskóli sem tók til starfa 1. ág...
Lesa fréttina Starf grunnskólakennara í Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð
Hátt í hundrað manns komu á opnun

Hátt í hundrað manns komu á opnun

Hátt í hundrað manns komu á opnunarhátíðina á Húsabakka sl. fimmtudag, sumardaginn fyrsta, þrátt fyrir afleitt veður og vetrarríki í dalnum. Hátíðin byrjaði með því að atriðið „Hægt, hægt“ var sett af stað. Gagnvirki flórgoðinn var var um sig í gastaganginum, flaug margsinnis af hreiðrinu og ungarni…
Lesa fréttina Hátt í hundrað manns komu á opnun

Jafnrétti - setjum gleraugun á nefið

Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar í samstarfi við leik- og grunnskóla var að fá styrkveitingu frá Sprotasjóði upp á 900.000 kr fyrir verkefninu Jafnrétti-setjum gleraugun á nefið.  Verkefnið gengur út á það að vinna markvisst...
Lesa fréttina Jafnrétti - setjum gleraugun á nefið

DANSAÐU FYRIR MIG

Í fyrra sagði fjörutíu og átta ára, þriggja barna faðir mér að hann ætti sér draum um að búa til dansverk og flytja það í heimabæ sínum, Akureyri. Ármann Einarsson er 172 cm. á hæð, með óvenjulega framstæða bumbu og eins...
Lesa fréttina DANSAÐU FYRIR MIG

Alþingiskosningar 27. apríl 2013

Kosningar til Alþingis verða í Dalvíkurskóla laugardaginn 27. apríl 2013. Gengið er inn að vestan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér. Kjö...
Lesa fréttina Alþingiskosningar 27. apríl 2013
Nemendur úr Dalvíkurskóla í vinnustaðakynningu í Kátakoti

Nemendur úr Dalvíkurskóla í vinnustaðakynningu í Kátakoti

Miðvikudaginn sl. fengum við heimsókn frá nemendum í 8.-10. bekk úr Dalvíkurskóla sem komu í vinnustaðakynningu með kennara sínum honum Adda Sím. Okkar börnum fannst þetta skemmtileg tilbreyting á deginum og gáfu eldri ...
Lesa fréttina Nemendur úr Dalvíkurskóla í vinnustaðakynningu í Kátakoti
Matthildur Freyja 6 ára

Matthildur Freyja 6 ára

Þann 22. apríl varð hún Matthildur Freyja 6 ára, hún var stödd í höfuðborginni þann dag þannig að haldið var upp á afmælið hennar í gær. Hún byrjaði á því að gera sér stór glæsilega kórónu og fór út og flaggaði í...
Lesa fréttina Matthildur Freyja 6 ára

Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir styrki

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2013 og þurfa umsóknir að berast fyrir 12. maí nk. á þar til gerðum eyðublöðum. Við úthlutun er tekið mið a...
Lesa fréttina Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir styrki
Eyþór Ingi í heimsókn

Eyþór Ingi í heimsókn

Það var líf og fjör hjá okkur í gær þegar enginn annar en Eyþór Ingi Gunnlaugsson eurovisionfari kíkti í óvænta heimsókn til okkar. Krakkarnir voru í söngstund í Hreyfilaut þegar átrúnaðargoðið þeirra gekk inn með g...
Lesa fréttina Eyþór Ingi í heimsókn
Hús vikunnar - Höfn, Karlsrauðatorg 4

Hús vikunnar - Höfn, Karlsrauðatorg 4

Höfn 1905 (Karlsrauðatorg 4) (Fasteignamat 1931) Lóð 120 m2 ógirt eignarlóð. Hús 7,5 x 6,25 m vegghæð frá kjallara 3,0 m, rishæð 2,0 m. Kjallari steinsteyptur, hús úr timbri, pappaklætt, þak úr timbri járnklætt, gólf, loft og ...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Höfn, Karlsrauðatorg 4