Hafnir



Þrjár hafnir eru starfræktar í Dalvíkurbyggð; á Dalvík, á Árskógssandi og á Hauganesi og er Dalvíkurbyggð eigandi þeirra allra. Sveitarstjórn fer með yfirstjórn hafnamála, en framkvæmdastjórn er falin hafnastjórn og hafnastjóra. Sveitarstjóri gegnir jafnframt embætti hafnastjóra.

Dalvíkurhöfn takmarkast á sjó af línu sem hugsast dregin frá Hálshöfða, 65°57,80 N – 18°27,50 V, að Sauðanestá á Upsaströnd, 66°01,70 N – 18°30,70 V.

Árskógssandshöfn takmarkast á sjó af eftirfarandi punktum 65°56,7731 N – 18°21,8463 V á landamerkjum Lækjarbakka og Dalvíkurbyggðar, þaðan 1 sjómílu í 341° í punkt 65°57,7284 N – 18°22,6565, þaðan í 0,85 sjómílur 90° í punkt 65°57,7284 N – 18°20,5691 V og þaðan 1 sjómílu 182° í punkt 65°56,7191 N – 18°20,6515 V á landamerkjum Dalvíkurbyggðar og Brimness.

Hauganeshöfn takmarkast á sjó af eftirfarandi punktum, 65°55,3298 N – 18°18,2620 V í fjöruborði í Sandvíkurfjöru, þaðan 0,5 sjómílur í 140° í punkt 65°54,9319 N – 18°17,5101, þaðan 0,6 sjómílur í 60° í punkt 65°55,2372 N – 18°16,2330 V, þaðan 1 sjómílu í 334° í punkt 65°56,1318 N – 18°17,3076 og þaðan 0,55 sjómílur í 246° í punkt 65°55,9134 N – 18°18,5779 í fjöruborði norðan grjótnámu.

 

 

 

 

 

 

 

 

Sími: 460 4933 / 460 4934

Netfang: hafnir@dalvikurbyggd.is

Bakvaktarsími: 460 4933

Hafnastjóri: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, sveitarstjóri, s. 460 4900, eis@dalvikurbyggd.is

Hafnaverðir:
Björgvin Páll Hauksson, hafnir@dalvikurbyggd.i
Björn Björnsson, bjorn@dalvikurbyggd.is


Afgreiðslutími er frá kl. 08:00-17:00 alla virka daga.

Dalvíkurhöfn

Siglingarleið að höfninni er greið. Snúningsþvermál innan hafnar er um 100 m. Flutningaskip, sem leggjast að Norðurgarði snúa utan hafnar. Í innsiglingu er 7 - 8 m dýpi. Snúningssvæði innan hafnar er með 6 - 7 m dýpi. Meiripartur af bryggjuplássi er með yfir 6 m dýpi. Í smábátahöfn er dýpi um 2 m. Höfnin er örugg í öllum veðrum og kantar í A - B flokki. Skjól er fyrir smábáta í smábátahöfninni.

Athafnasvæði við Norðurgarð er gott, gámavöllur um 6.000 m2. Góð aðstaða er fyrir flutningaskip við Norðurgarð. Hafnarmynnið er 40 m breitt og takmarkar það stærð skipa. Gámalyftari fyrir 40 ft. gáma er á vegum skipaafgreiðslunnar. 60 t. bílavog og vogarhús er við Norðurgarð. Höfnin á auk þess pallvog, Löndunarkranar eru efst við Norðurgarð.

 

Hér má finna almennar upplýsingar um hafnir Dalvíkurbyggðar

Einnig má sjá hér til hliðar þjónustu við skip sem er að finna í Dalvíkurbyggð - undir þjónusta við skip

Hér er hægt að skoða opnar vefmyndavélar á Dalvíkurhöfn.

Hér er hægt að nálgast vefmyndavélar Dalvíkurhafnar fyrir þá sem hafa aðgangsupplýsingar.

Hér er hægt að skoða áætlun um móttöku úrgangs


Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu jarðstrengs

Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu jarðstrengs

Með vísan til 13.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr.772/2012, umsóknar um framkvæmdaleyfi nr. 202309083 dags. 16.janúar 2024 ogafgreiðslu 367.fundar sveitarstjórnar þann 19.mars 2024 er hér með gefið útsvohljóðandi framkvæmdaleyfi: Sjá hér
Lesa fréttina Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu jarðstrengs
Efnisnám við Hálsá-Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Efnisnám við Hálsá-Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Efnisnám við Hálsá Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir hér með drög tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin felst í því að afmarkað verður efnistökusvæði 663-E…
Lesa fréttina Efnisnám við Hálsá-Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-20…

Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Niðurstaða sveitarstjórnar Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 16.apríl 2024 breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 í samræmi við 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Sk…
Lesa fréttina Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Skáldalækur ytri  Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og deiliskipulagi f…

Skáldalækur ytri Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og deiliskipulagi frístundabyggðar

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 7.nóvember 2023 að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 1.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin tekur til svæðis sem merkt er 660-F í aðalskipulagi og felur í sér að svæðið er stækkað um 0,1 ha. Tillöguuppdrátt má…
Lesa fréttina Skáldalækur ytri Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og deiliskipulagi frístundabyggðar
Hóla- og Túnahverfi, Dalvík - Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðal- og deiliskipulagi

Hóla- og Túnahverfi, Dalvík - Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðal- og deiliskipulagi

Hóla- og Túnahverfi, Dalvík Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðal- og deiliskipulagi Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir hér með skv. 30.gr. og 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis. S…
Lesa fréttina Hóla- og Túnahverfi, Dalvík - Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðal- og deiliskipulagi
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Svarfaðarbraut

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Svarfaðarbraut

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtalda skipulagstillögu: Þann 21. mars 2023 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa nýtt deiliskipulag íbúðarsvæðis við Svarfaðarbraut á Dalvík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er skilgreint sem íbúðarsvæ…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Svarfaðarbraut
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Böggvisstaðafjall

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Böggvisstaðafjall

Grenndarkynning á óverulegu fráviki á deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli frá 21. febrúar - 26. mars 2023 Sveitarstjórn hefur á fundi sínum 17. janúar 2023 samþykkt að grenndarkynna óverulegt frávik á deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli ofan við Dalvík skv. 2. mgr. 43. gr.…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Böggvisstaðafjall
Dalvíkurlína 2 - auglýsing aðalskipulagstillögu

Dalvíkurlína 2 - auglýsing aðalskipulagstillögu

Dalvíkurlína 2, Dalvíkurbyggð, reiðleiðir og göngu- og hjólaleiðir, auglýsing aðalskipulagstillögu Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 29. nóvember 2022 að auglýsa tillögu að aðalskipulagsbreytingu skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í tillögunni felst að strengleið Dalv…
Lesa fréttina Dalvíkurlína 2 - auglýsing aðalskipulagstillögu
Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi

Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 20. september 2022 að kynna hér með skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 drög að breytingum á aðalskipulagi sveitarfélagsins vegna áforma um lagningu Dalvíkurlínu 2. Fyrirhuguð Dalvíkurlína 2 er 66 kV jarðstrengur sem liggur frá …
Lesa fréttina Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi
Skipulagslýsing fyrir Dalbæ og nágrenni – deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting

Skipulagslýsing fyrir Dalbæ og nágrenni – deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum 26. apríl 2022 að vísa skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag við Dalbæ og nágrenni ásamt skipulagslýsingu tilheyrandi aðalskipulagsbreytingar í kynningarferli skv. 1. mgr. 30 gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið te…
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir Dalbæ og nágrenni – deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting
Breytingartillaga á aðalskipulagi og deiliskipulagstillaga fyrir Hauganes

Breytingartillaga á aðalskipulagi og deiliskipulagstillaga fyrir Hauganes

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagstillögur: A) Þann 22.03.2022 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Eftirfarandi breytingar eru auglýstar á þéttbýlisuppdrætti Haug…
Lesa fréttina Breytingartillaga á aðalskipulagi og deiliskipulagstillaga fyrir Hauganes
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Lokastígsreits

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Lokastígsreits

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 23. nóvember 2021 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Lokastígsreits á Dalvík skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagsbreytingin felst í auknu byggingamagni og stækkun og tilfærslu á byggingarreit á lóðin…
Lesa fréttina Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Lokastígsreits