Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagstillögur:
A) Þann 31.10.2019 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Í breytingunni felst að íbúðarsvæði 312-Íb, Hóla- og T…
11. desember 2019