Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis
Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 17.desember 2024 breytingu á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis skv. 42.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Deiliskipulagstillagan felur í sér lagningu nýrrar götu norðan við Skógarhóla …
25. febrúar 2025