Lokað verður fyrir kalt vatn á morgun, 25. júlí, frá klukkan 10 - 12. Kaldavatnslaust verður í Dalbraut, Sunnubraut, Svarfaðarbraut, Hjarðarslóð, Stórhólsvegi og Mímisvegi.
Öldugata 31, Árskógssandi Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir athafna-, verslunar-, þjónustu- og íbúðarsvæði á Árskógssandi skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagssvæðið afmarkast af lóðum nr. 31, 33 og 35 við Öldugötu. Skipulagstillagan gerir m.a. ráð fyrir að lóðirn…
Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða framsýnan, metnaðarfullan og drífandi aðila í starf hafnarstjóra. Hafnarstjóri ber ábyrgð á höfnunum á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi.Næsti yfirmaður er sveitarstjóri. Starfshlutfall er 100% og kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Starfssvið og he…
Lokað verður fyrir kalt vatn í Mímisvegi frá Svarfaðarbraut og niðrúr, frá og með kl. 09:00 og fram eftir degi þann 17.júlí n.k. vegna viðgerðar.
Veitur Dalvíkurbyggðar
Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 8. júlí - 2. ágúst
Breytingar á opnun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar, vegna sumarleyfa starfsmanna, verða sém hér segir:
Frá 8. - 12. júlíÞjónustuver verður opið frá 10:00 - 13:00 alla virka daga, nema á föstudegi, til kl. 12:00Skiptiborð verður opið frá 10:00-15:00
Frá 15. - 26. júlí Lokað í þjónustuveri og á skiptibor…