Fréttir og tilkynningar

Umsækjendur um starf umhverfisstjóra

Þann 30. október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf umhverfisstjóra. Starfið er nýtt hjá Dalvíkurbyggð og heyrir undir umhverfis- og tæknisvið. Alls sóttu 25 aðilar um starfið og birtast nöfn þeirra hér fyrir n...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf umhverfisstjóra

Jólaskreytingar í Dalvíkurbyggðar - áhugasamir óskast

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir áhugasömum félagasamtökum til að taka að sér jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð það er Dalvík, Árskógsströnd og á Hauganesi.  Um er að ræða uppsetningu og eftirlit með skreytingum,  frá...
Lesa fréttina Jólaskreytingar í Dalvíkurbyggðar - áhugasamir óskast

Vetrarstarf Félags eldri borgara í Dalvíkurbyggð í Mímisbrunni

Nú er vetrarstarf Félags eldri borgara í Dalvíkurbyggð farið af stað en þeirra félagsheimili er Mímisbrunnur á Dalvík. Hérna fyrir neðan má sjá hvernig starfseminni í vetur verður háttað: Mánudagar: Kl. 19:30 spilað, tilsö...
Lesa fréttina Vetrarstarf Félags eldri borgara í Dalvíkurbyggð í Mímisbrunni

ÆskuRækt komin í lag

Þeir sem hafa verið í vandræðum með skráningu í ÆskuRækt,  að fá frístundastyrk eða sækja um 3ju tómstundina fyrir sitt barn ættu að geta farið á vefinn hér eftir án vandræða og klára sína skráningu. Allar nánari u...
Lesa fréttina ÆskuRækt komin í lag
Matthías Helgi 4 ára

Matthías Helgi 4 ára

Þann 24. október varð Matthías Helgi 4 ára. Hann hélt upp á afmælið sitt með því að flagga íslenska fánanum, gerði sér fína kórónu og bauð upp á ávexti í ávaxtastund. Að sjálfsögðu var afmælissöngurinn sun...
Lesa fréttina Matthías Helgi 4 ára

ÆskuRækt – bilanir

Föstudaginn 25. október var unnið að lagfæringu á skráningarkerfinu ÆskuRækt. Því miður verið vandamál með að ganga frá skráningu á frístundastyrk eftir það. Verið er að vinna að viðgerð og vonast hugbúna...
Lesa fréttina ÆskuRækt – bilanir

Sveitastjórnarfundur 29. október 2013

 DALVÍKURBYGGÐ 250.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 29. október 2013 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1309014F - Byggð...
Lesa fréttina Sveitastjórnarfundur 29. október 2013

Dalvíkurbyggð ekki með í Útsvari

Vegna breyttra keppnistilhögunar í Útsvari verður Dalvíkurbyggð ekki með í keppninni þetta árið. Eins og fram kemur hér fyrir neðan lenti Dalvíkurbyggð í hópi 11 sveitarfélaga þar sem hlutkesti réði því hvaða sex sveitarfé...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð ekki með í Útsvari
Dagbjört í heimsókn

Dagbjört í heimsókn

Við vorum svo heppin í dag að fá Dagbjörtu Ásgeirsdóttur rithöfund í heimsókn til okkar í Kátakot. Dagbjört las fyrir okkur nýju bókina sína um Gumma og úrilla dverginn. Síðan spjallaði hún við okkur um innihald sögunn...
Lesa fréttina Dagbjört í heimsókn

Kaldavatnslaust laugardaginn 26. október

Íbúar Dalvíkur takið eftir! Vegna viðhalds á stofnæð Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar verður kaldavatnslaust á Dalvík og í dreifbýli í nágrenni Dalvíkur laugardaginn 26. október frá kl. 7:00 og eitthvað fram eftir morgni. Beðist er...
Lesa fréttina Kaldavatnslaust laugardaginn 26. október

ÆskuRækt - Skráningarkerfi frístunda í Dalvíkurbyggð

ÆskuRækt er skráningarkerfi á vefnum sem er ætlað öllum þeim sem stunda skipulagt frístundastarf í Dalvíkurbyggð. ÆskuRæktina má finna á Mín Dalvíkurbyggð á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is  . Hægt er a
Lesa fréttina ÆskuRækt - Skráningarkerfi frístunda í Dalvíkurbyggð

Leikskólakennara vantar í Kátakot

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara í tímabundna afleysingu í 100 % starfshlutfall í Kátakot. Í Kátakoti er gleði, ábyrgð og samvinna höfð að leiðarljósi. Hæfniskröfur: - Leikskólakennaramenntun eða önnur u...
Lesa fréttina Leikskólakennara vantar í Kátakot