Framkvæmdaauglýsingar

Verðfyrirspurn vegna umhirðu gróðurs 2025

Verðfyrirspurn vegna umhirðu gróðurs 2025

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í einingaverð fyrir vinnu við umhirðu gróðurs árið 2025. Óskað er eftir tilboðum í 11 mismunanadi verkþætti á sviði garðyrkju og umhirðu trjágróðurs, m.a. fellingu trjáa, klippingu runna og endurnýjunar á gróðurbeðum. Áhugasamir geta óskað eftir því að fá send …
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna umhirðu gróðurs 2025
Verðfyrirspurn í einingaverð jarðvinnu

Verðfyrirspurn í einingaverð jarðvinnu

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í einingaverð jarðvinnu fyrir árið 2025. Óskað er eftir tilboðum í 28 mismunanadi verkþætti á sviði jarðvegsvinnu og í tímaverð fyrir vinnu sjö mismunandi jarðvinnuvéla og tækja. Áhugasamir geta óskað eftir því að fá send verðfyrirspurnargögnin með því að senda…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn í einingaverð jarðvinnu
Verðfyrirspurn vegna gatnahreinsunar í Dalvíkurbyggð

Verðfyrirspurn vegna gatnahreinsunar í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í hreinsun gatna, gangstétta og göngustíga í þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins. Óskað er eftir tilboði sem yrði grunnur að þjónustusamningi um verkið til næstu þriggja ára, eða til ársins 2028. Um er að ræða vorhreinsun; sópun og þrýstiþvott á öllum götum, gang…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna gatnahreinsunar í Dalvíkurbyggð
Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð

Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð

Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í slátt og umhirðu á opnum svæðum árin 2025 til 2028. Um er að ræða umhirðu á 48 misstórum svæðum í sveitarfélaginu sem flokkuð eru í þrjá umhirðuflokka eftir aðstæðum og mismunandi umhirðuþörfum. Áhuga…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð