Fréttir og tilkynningar

Þrettán nemendur í Grunnmenntaskólanum

Þrettán nemendur í Grunnmenntaskólanum

13 manns í Dalvíkurbyggð á ýmsum aldri stunda nú nám í Grunnmenntaskóla í Námsverinu á Dalvík, en að skólahaldinu standa Námsverið í samstarfi við Símey, Símenntunarstöð Eyjafjarðar. Grunnmenntaskólinnn er nám fyrir fólk...
Lesa fréttina Þrettán nemendur í Grunnmenntaskólanum

Frítt á Byggðasafnið fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar

Á laugardaginn verður opið á Byggðarsafninu Hvoli og ókeypis verður inn fyrir íbúa sveitarfélagsins. Nú er tækifærið að rifja upp gömul kynni við muni og sýningar safnsins eða fyrir þá sem ekki enn hafa kíkt þangað í heims...
Lesa fréttina Frítt á Byggðasafnið fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar
Íbúar jólaþorpsins fluttir inn

Íbúar jólaþorpsins fluttir inn

Nú eru íbúar jólaþorpsins fluttir inn á heimili sín á bæjarskrifstofunni í Ráðhúsi Dalvíkur. Stemmningin í þorpinu í ár er mjög rómantísk og íbúarnir staðráðnir í að gera jólin að notalegum viðburði fyrir alla íbú...
Lesa fréttina Íbúar jólaþorpsins fluttir inn

Jólaföndri í Árskógarskóla frestað til 2. desember

Vegna slæms veðurútlits hefur verið ákveðið að fresta jólaföndri Árskógarskóla til þriðjudagsins 2. desember. Þar sem slæmt veður gæti dregið verulega úr þátttöku höfum við ákveðið að betra sé að fresta föndrinu sv...
Lesa fréttina Jólaföndri í Árskógarskóla frestað til 2. desember

Jólaföndri í Árskógarskóla frestað

Vegna slæms veðurútlits hefur verið ákveðið að fresta jólaföndri Árskógarskóla til þriðjudagsins 2. desember. Þar sem slæmt veður gæti dregið verulega úr þátttöku höfum við ákveðið að betra sé að fresta föndrinu sv...
Lesa fréttina Jólaföndri í Árskógarskóla frestað

Flóamarkaður

Félagsmálaráð Dalvíkurbyggðar hefur ákveðið að efna til flóamarkaðar í Ráðhúsinu á Dalvík. Þér er gefinn kostur á að gefa heil föt og nytjamuni, s.s. leikföng, stofustáss, gardínur og dúka sem ekki eru lengur not fyrir
Lesa fréttina Flóamarkaður

Samstarf Vinnumálastofnunar og HA

Vinnumálastofnun Norðurlands eystra og Háskólinn á Akureyri hafa lýst yfir vilja um samstarf um ráðningu allt að 5-10 háskólamenntaðra einstaklinga, sem eru án atvinnu og hafa skráð sig á atvinnuleysisskrá. Um yrði að ræða tí...
Lesa fréttina Samstarf Vinnumálastofnunar og HA

Framkvæmdum við háhraðatengingar seinkar

Meirihluti bjóðenda í háhraðaútboði fjarskiptasjóðs hefur samþykkt að framlengja gildistíma útboðsins. Tilboð voru opnuð 4. september síðastliðinn og bárust sjö tilboð frá fjórum aðilum. Ríkiskaup fór þess á leit við ...
Lesa fréttina Framkvæmdum við háhraðatengingar seinkar

ADSL á Árskógssandi og Hauganesi

Í þessari viku mun Síminn ljúka við að setja upp ADSL símstöð á Árskógssandi og Hauganesi.  Þjónustan sem verður í boði í gegnum stöðina á Árskógssandi er ADSL með hámarki 6 Mb/s hraða. Einnig geta þeir sem búa inn...
Lesa fréttina ADSL á Árskógssandi og Hauganesi
Tónfundir í Tónlistarskólanum

Tónfundir í Tónlistarskólanum

Í október og nóvember voru haldnir í 6 tónfundir í Tónlistarskóla Dalvíkur þar sem flestir nemendur skólans komu fram og spiluðu fyrir gesti sína. Fjölmargir sóttu þessa tónfundi og stóðu börnin sig eins og hetjur. Í framhaldi...
Lesa fréttina Tónfundir í Tónlistarskólanum

Breytt dagsetning á föndurdegi í Dalvíkurskóla, verður fös. 28. nóv.

Föndurdagurinn í Dalvíkurskóla verður föstudaginn 28. nóvember frá klukkan 15:30-19:00. Vegna jarðarfarar Steingríms Þorsteinssonar hefur verið ákveðið að færa föndurdaginn til föstudagsins 28. nóv. og verður þá skólin...
Lesa fréttina Breytt dagsetning á föndurdegi í Dalvíkurskóla, verður fös. 28. nóv.
Ljósin í myrkrinu

Ljósin í myrkrinu

Nú fer myrkrið að skella á okkur með öllum sínum þunga enda að nálgast myrkustu daga ársins. Nokkrir íbúar eru þegar búnir að setja upp og kveikja á jólaljósum á húsum sínum og yljar það óneitanlega um hjartaræturnar. Hve...
Lesa fréttina Ljósin í myrkrinu