Rekstraraðili fyrir tjaldsvæðið á Dalvík
Dalvíkurbyggð óskar eftir rekstraraðila fyrir tjaldsvæðið á Dalvík. Tjaldsvæðið er staðsett við Skíðabraut og er 11.319 fermetrar að stærð. Á tjaldsvæðinu er aðstöðuhús með öllum nauðsynlegum aðbúnaði og rafmagnstenglar fyrir ferðavagna.
Óskað er eftir rekstraraðila fyrir tjaldsvæðið til þriggja ár…
28. febrúar 2025