Þriðja ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Skeiðsvatn
Í dag var farin þriðja ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var frá Koti innsta bæ í Svarfaðardal, uppí Vatnsdal að Skeiðsvatni sem þar liggur. Tuttugu og sex hófu göngu í ágætisveðri og var fólk á öllum a...
Laugardaginn 5. júlí mun Þórarinn Hjartarson halda fróðlegan fyrirlestur um handverk í Dalvíkurbyggð. Fyrirlesturinn hefst klukkan 14 á byggðasafninu Hvoli.
Farin var önnur ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar í ágætisveðri í dag. Tíu manns hófu og luku ferð. Farið var frá Steindyrum í Svarfaðardal og upp með Steindyragili. Klettar og vatn voru víða á leið göngufólks og glöddu auga
Í gær var farin fyrsta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var upp Sauðdal, í gegnum Vikið og niður í Karlsárdal. Fimm hófu göngu í ekta íslensku dumbungsveðri. Fólk var vel búið og klárt í að njóta náttúrunnar þrát...
Á 186. fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar var kosið skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 352/2006, sbr. nr. 549/2008. Forseti bæ...
Föstudagur
Kristján Eldjárn Hjartarson með kynningu á ýmsum gönguleiðum í Dalvíkurbyggð í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju klukkan 20:30. Farið sérstaklega...