Laust til umsóknar - Aðstoðarmatráður á Krílakoti
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráði. Um tímabundna ráðningu til 3ja mánaða er að ræða með möguleika á áframhaldandi starfiStarfshlutfall er 62,5%.Vinnutíminn er 08:00-13:00.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 7. júní 2021.
Menntun og hæfnikröfur:
Matartæknir og/eða reyns…
30. apríl 2021