Lokun á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar
Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar miðvikudaginn 14. apríl vegna fræðslu starfsmanna.
Skrifstofurnar opna aftur á venjulegum opnunartíma þjónustuvers fimmtudaginn 15. apríl kl. 10.00
Allar helstu upplýsingar er að finna hérna á heimasíðu sveitarfélagsins.
Við biðjumst velvirðingar á þeim ó…
13. apríl 2021