Uppbyggingasvæði ofan Hauganess
Mynd 1 -gildandi deiliskipulag Hauganess ásamt afmörkun uppbyggingareits
Inngangur
Dalvíkurbyggð óskar hér með eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í þróun og uppbyggingu á svæðinu ofan Hauganess samkvæmt afmörkun á mynd 1.
Reiturinn afmarkast af gamla Hauganesvegi í norðri, Selárvegi…
28. nóvember 2023