Fréttir og tilkynningar

Slysavarnardeildin færir íþróttamiðstöðinni gjöf

Slysavarnardeildin færir íþróttamiðstöðinni gjöf

Á 17. júní gaf slysavarnadeildin á Dalvík íþróttamiðstöðinni armkúta, núðlur og leikföng til að nota í sundlauginni. Allt er þetta liður í slysavörnum. Mikilvægt er að öll börn séu synd, kunni að kafa og g...
Lesa fréttina Slysavarnardeildin færir íþróttamiðstöðinni gjöf

Miðvikudagsganga

Í dag verður krakkaferð umhverfis Stórhólstjörnina á dagskrá. Hvetjum pabba, mömmur, afa og ömmur til að rölta þetta með smáfólkinu sínu. Maggi í Svæði mun fara fyrir hópnum sem leggur af stað frá Dalvíkurkirkju klukkan 17:...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga

Fiskidagurinn mikli 2015 - útimarkaður

Nú er hægt að sækja um pláss á útimarkaði á Fiskidaginn mikla. Svæðið sem um ræðir er hið sama og fyrri ár, græni bletturinn norðan við Gregors pub á gatnamótum Hafnarbrautar, Kirkjuvegs og Goðabrautar. Athugið að svæðið...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2015 - útimarkaður
Sumarhúsalóðir í Dalvíkurbyggð

Sumarhúsalóðir í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð hefur til leigu sumarhúsalóðir í landi Hamars í mynni Svarfaðardals, um það bil 5 km frá Dalvík. Svæðið er samblanda af fallegu mólendi og kjarri ásamt því að vera gjöfult berjaland. Útsýni er til norðurs út ...
Lesa fréttina Sumarhúsalóðir í Dalvíkurbyggð

Bæklingur um íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð sumarið 2015

Dalvíkurbyggð hefur nú gefið út bækling um íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð sumarið 2015. Þar eru upplýsingar um íþróttaæfingar, gönguviku Dalvíkurbyggðar, leiki meistaraflokks í knattspyrnu, leikjanámskeið, vin...
Lesa fréttina Bæklingur um íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð sumarið 2015

Miðvikudagsganga Ferðafélagsins

Frá Ferðafélagi Svarfdæla Í dag, miðvikudaginn 24. júní klukkan 17:15, verður gengið frá Dalvíkurkirkju upp á Böggvisstaðadal að Kofa og ef aðstæður leyfa hringinn og niður Upsadalinn. Elías Björnsson mun fara fyrir hópnum. ...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélagsins
Fjallkonan með frumsamið ljóð

Fjallkonan með frumsamið ljóð

Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, var haldinn með pompi og pragt í Dalvíkurbyggð eins og víðar um land. Heilmikil dagskrá var í sveitarfélaginu, meðal annars hátíðardagskrá sem fram fór við Berg menningarhús. Fjallko...
Lesa fréttina Fjallkonan með frumsamið ljóð

Hvernig getum við aukið nýtingu á Ungó?

Dalvíkurbyggð hefur sett á laggirnar vinnuhóp sem á að fjalla um starfsemina í Ungó og Sigtúni, þar á meðal að koma með hugmyndir að því hvernig mögulegt er að auka nýtingu á húsnæðinu. Íbúum gefst nú tækifæri til að ...
Lesa fréttina Hvernig getum við aukið nýtingu á Ungó?

Útboð - endurbætur á Sundlaug Dalvíkur

ÚTBOÐ Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á Sundlaug Dalvíkur. Verktími er frá ágúst 2015 til október 2015. Helstu magntölur eru: Dúklögn 500 m2 Flísalögn á kanta 75 m Innstreymi 16 stk Niðurf
Lesa fréttina Útboð - endurbætur á Sundlaug Dalvíkur

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar frá kl. 12:00

Í dag, föstudaginn 19. júní, kvenfrelsisdaginn, verða skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar frá kl. 12:00. Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 19. maí sl. að loka öllum starfsstöðvum sínum frá og með kl...
Lesa fréttina Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar frá kl. 12:00

19. júní í Dalvíkurbyggð

Þann 19. júní næstkomandi, á kvenréttindadaginn, verður heilmikil dagskrá í Dalvíkurbyggð. Berg menningarhús kl. 14:00 Við minnumst 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á sannkölluðum hátíðarfundi með sögulegum upprif...
Lesa fréttina 19. júní í Dalvíkurbyggð

Starfsmaður óskast til starfa í skammtímavistun í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullann og drífandi starfsmann til starfa í skammtímavistuninni Skógarhólum. Um er að ræða 50% vaktavinnu; um það bil önnur hver helgi, kvöld, nætur og dagvaktir. Starfsmaðurinn þarf ...
Lesa fréttina Starfsmaður óskast til starfa í skammtímavistun í Dalvíkurbyggð